Yfir þrjú hundruð Venesúelabúar kæra synjun um alþjóðlega vernd Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júlí 2023 13:02 Tölfræði verndarsviðs Útlendingastofnunar frá fyrri hluta árs liggur fyrir. Vísir/Vilhelm Útlendingastofnun synjaði yfir 360 hælisleitendum frá Venesúela um vernd á fyrri hluta árs. Meira en 330 þeirra hafa kært niðurstöðuna til kærunefndar útlendingamála. Samkvæmt tölfræði verndarsviðs Útlendingastofnunar hefur 2481 flóttamaður sótt um vernd á Íslandi á fyrri hluta árs. Þar af 1147 manns frá Venesúela. Tuttugu og sjö Venesúelabúum var veitt vernd en 362 var synjað. Þá hafa 333 þeirra kært niðurstöðuna til kærunefndar útlendingamála, í alls 257 málum. Á vef RÚV segir að ekki liggur fyrir hvenær kærunefndin úrskurðar í þeim málum. Hún fundi ekki aftur fyrr en í ágúst. Fjöldi umsókna um vernd á fyrri hluta árs eftir ríkisfangi. Útlendingastofnun Nær 800 Venesúelabúar hlutu vernd á Íslandi árið 2022. Í apríl þessa árs ákvað Útlendingastofnun að flóttamenn frá Venesúela ættu ekki lengur rétt á sjálfkrafa viðbótarvernd vegna breyttra aðsæðna í landinu. Afgreiddar umsóknir um vernd á fyrri hluta árs voru 1771. Þar af voru 244 veitt vernd og 760 synjað. Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Með veika móður og einhverfa dóttur en fær ekki hæli Umsókn venesúelskrar konu og einhverfrar dóttur hennar um hæli hér á landi var nýlega hafnað. Hún segir ástandið í heimalandinu mun verra en fólk hér á landi átti sig á. Lágmarksmánaðarlaun þar samsvara fjórum íslenskum krónum í tímakaup. 29. júní 2023 09:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Samkvæmt tölfræði verndarsviðs Útlendingastofnunar hefur 2481 flóttamaður sótt um vernd á Íslandi á fyrri hluta árs. Þar af 1147 manns frá Venesúela. Tuttugu og sjö Venesúelabúum var veitt vernd en 362 var synjað. Þá hafa 333 þeirra kært niðurstöðuna til kærunefndar útlendingamála, í alls 257 málum. Á vef RÚV segir að ekki liggur fyrir hvenær kærunefndin úrskurðar í þeim málum. Hún fundi ekki aftur fyrr en í ágúst. Fjöldi umsókna um vernd á fyrri hluta árs eftir ríkisfangi. Útlendingastofnun Nær 800 Venesúelabúar hlutu vernd á Íslandi árið 2022. Í apríl þessa árs ákvað Útlendingastofnun að flóttamenn frá Venesúela ættu ekki lengur rétt á sjálfkrafa viðbótarvernd vegna breyttra aðsæðna í landinu. Afgreiddar umsóknir um vernd á fyrri hluta árs voru 1771. Þar af voru 244 veitt vernd og 760 synjað.
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Með veika móður og einhverfa dóttur en fær ekki hæli Umsókn venesúelskrar konu og einhverfrar dóttur hennar um hæli hér á landi var nýlega hafnað. Hún segir ástandið í heimalandinu mun verra en fólk hér á landi átti sig á. Lágmarksmánaðarlaun þar samsvara fjórum íslenskum krónum í tímakaup. 29. júní 2023 09:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Með veika móður og einhverfa dóttur en fær ekki hæli Umsókn venesúelskrar konu og einhverfrar dóttur hennar um hæli hér á landi var nýlega hafnað. Hún segir ástandið í heimalandinu mun verra en fólk hér á landi átti sig á. Lágmarksmánaðarlaun þar samsvara fjórum íslenskum krónum í tímakaup. 29. júní 2023 09:00