Skæður raðmorðingi loks gómaður Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2023 14:20 Frá heimili mannsins sem var handtekinn. AP/Eduardo Munoz Alvarez Lögreglan í New York hefur handtekið mann sem grunaður er um aðild að „Morðunum á Gilgo Beach“ svokölluðu. Hann er talinn hafa myrt nokkrar konur en líkamsleifar ellefu manns hafa fundist við rannsókn morðanna frá árinu 2010. AP fréttaveitan hefur eftir heimildarmönnum sínum að maðurinn hafi verið handtekinn í gær. Þá hefur New York Post eftir heimildarmönnum sínum að maðurinn heiti Rex Heuermann. Hann ku vera 59 ára gamall og vera arkitekt. Þegar lögregluþjónar voru að leita að Shannan Gilbert árið 2010 fundu þeir líkamsleifar fjögurra annarra kvenna á Gilgo Beach. Líkin voru öll af konum á þrítugsaldri og voru þær vafðar í svarta sekki. Maureen Brainard-Barnes, hafði horfið árið 2007, Melissa Barthelemy hafði horfið árið 2009 og þær Megan Waterman og Amber Costello hurfu árið 2010. Næsta ár fundust svo á svæðinu líkamsleifar sex manns til viðbótar. Þar af var um að ræða fjórar konur, einn mann og eitt barn. Aldrei hefur verið sannreynt að líkamsleifarnar tengist allar sama málinu. Það er að segja að fólkið hafi verið myrt af sama manninum en talsmenn lögreglunnar hafa ítrekað sagt það ólíklegt. Morð þessi hafa gengið undir nafninu „Morðin á Gilgo Beach“. Málið hefur vakið gífurlega athygli í gegnum árin en meðal annars hefur verið gerð kvikmynd um morðin og hvarf Gilbert sem sýnd var á Netflix. Í einu tilfelli fannst höfuðkúpa konu sem hafði horfið árið 2003 en lík hennar fannst, að höfðinu undanskildu, skömmu eftir að hún hvarf á öðrum stað en höfuðkúpan fannst. Í öðru tilfelli tilheyrðu líkamsleifar konu sem hafði fundist látin árið 2000. Enn er ekki búið að bera kennsl á hana, samkvæmt AP. Lík Gilbert fannst árið 2011 en hún var vændiskona, eins og margar af honum konunum voru einnig, og hvarf eftir að hún yfirgaf hús vændiskaupanda. Í fyrra sagði lögreglan að hún hefði líklega ekki verið myrt og að enginn glæpur hefði verið framinn, samkvæmt frétt CBS. Talið er mögulegt að hún hafi drukknað sökum mikillar vímu sem hún var í. Ekki eru þó allir samála um það. Hér að neðan má sjá útsendingu héraðsmiðilsins PIX11 frá heimili Heuermann í morgun. Fjölmiðlar vestanhafs segja að hann verði færður fyrir dómara seinna í dag. Bandaríkin Gilgo Beach-raðmorðinginn Tengdar fréttir Kathleen Folbigg náðuð og sleppt eftir 20 ár í fangelsi Kathleen Folbigg hefur verið náðuð og sleppt eftir 20 ár í fangelsi. Hún var dæmd í 25 ára fangelsi árið 2003 fyrir að myrða þrjú barna sinna og valda dauða þess fjórða. 5. júní 2023 07:45 „Höggorminum“ sleppt úr fangelsi í Nepal Franska raðmorðingjanum Charles Sobhraj verður senn sleppt úr fangelsinu í Nepal þar sem hann hefur dvalið í nær tuttugu ár. Honum hefur verið skipað að snúa aftur til Frakklands. 22. desember 2022 08:04 Telja raðmorðingja vera á ferð um Rómarborg Lögreglan í Rómarborg á Ítalíu telur að raðmorðingi beri ábyrgð á dauða þriggja kvenna sem fundust látnar í vikunni. Konurnar þrjár voru allar vændiskonur af erlendum uppruna. 18. nóvember 2022 16:22 Einn alræmdasti raðmorðingi Bandaríkjanna látinn Samuel Little, einn alræmdasti raðmorðingi Bandaríkjanna, lést í gær á sjúkrahúsi í Kaliforníu. Little játaði á sig yfir níutíu morð víðsvegar um Bandaríkin og var dæmdur í margfalt lífstíðarfangelsi. 31. desember 2020 08:50 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
AP fréttaveitan hefur eftir heimildarmönnum sínum að maðurinn hafi verið handtekinn í gær. Þá hefur New York Post eftir heimildarmönnum sínum að maðurinn heiti Rex Heuermann. Hann ku vera 59 ára gamall og vera arkitekt. Þegar lögregluþjónar voru að leita að Shannan Gilbert árið 2010 fundu þeir líkamsleifar fjögurra annarra kvenna á Gilgo Beach. Líkin voru öll af konum á þrítugsaldri og voru þær vafðar í svarta sekki. Maureen Brainard-Barnes, hafði horfið árið 2007, Melissa Barthelemy hafði horfið árið 2009 og þær Megan Waterman og Amber Costello hurfu árið 2010. Næsta ár fundust svo á svæðinu líkamsleifar sex manns til viðbótar. Þar af var um að ræða fjórar konur, einn mann og eitt barn. Aldrei hefur verið sannreynt að líkamsleifarnar tengist allar sama málinu. Það er að segja að fólkið hafi verið myrt af sama manninum en talsmenn lögreglunnar hafa ítrekað sagt það ólíklegt. Morð þessi hafa gengið undir nafninu „Morðin á Gilgo Beach“. Málið hefur vakið gífurlega athygli í gegnum árin en meðal annars hefur verið gerð kvikmynd um morðin og hvarf Gilbert sem sýnd var á Netflix. Í einu tilfelli fannst höfuðkúpa konu sem hafði horfið árið 2003 en lík hennar fannst, að höfðinu undanskildu, skömmu eftir að hún hvarf á öðrum stað en höfuðkúpan fannst. Í öðru tilfelli tilheyrðu líkamsleifar konu sem hafði fundist látin árið 2000. Enn er ekki búið að bera kennsl á hana, samkvæmt AP. Lík Gilbert fannst árið 2011 en hún var vændiskona, eins og margar af honum konunum voru einnig, og hvarf eftir að hún yfirgaf hús vændiskaupanda. Í fyrra sagði lögreglan að hún hefði líklega ekki verið myrt og að enginn glæpur hefði verið framinn, samkvæmt frétt CBS. Talið er mögulegt að hún hafi drukknað sökum mikillar vímu sem hún var í. Ekki eru þó allir samála um það. Hér að neðan má sjá útsendingu héraðsmiðilsins PIX11 frá heimili Heuermann í morgun. Fjölmiðlar vestanhafs segja að hann verði færður fyrir dómara seinna í dag.
Bandaríkin Gilgo Beach-raðmorðinginn Tengdar fréttir Kathleen Folbigg náðuð og sleppt eftir 20 ár í fangelsi Kathleen Folbigg hefur verið náðuð og sleppt eftir 20 ár í fangelsi. Hún var dæmd í 25 ára fangelsi árið 2003 fyrir að myrða þrjú barna sinna og valda dauða þess fjórða. 5. júní 2023 07:45 „Höggorminum“ sleppt úr fangelsi í Nepal Franska raðmorðingjanum Charles Sobhraj verður senn sleppt úr fangelsinu í Nepal þar sem hann hefur dvalið í nær tuttugu ár. Honum hefur verið skipað að snúa aftur til Frakklands. 22. desember 2022 08:04 Telja raðmorðingja vera á ferð um Rómarborg Lögreglan í Rómarborg á Ítalíu telur að raðmorðingi beri ábyrgð á dauða þriggja kvenna sem fundust látnar í vikunni. Konurnar þrjár voru allar vændiskonur af erlendum uppruna. 18. nóvember 2022 16:22 Einn alræmdasti raðmorðingi Bandaríkjanna látinn Samuel Little, einn alræmdasti raðmorðingi Bandaríkjanna, lést í gær á sjúkrahúsi í Kaliforníu. Little játaði á sig yfir níutíu morð víðsvegar um Bandaríkin og var dæmdur í margfalt lífstíðarfangelsi. 31. desember 2020 08:50 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Kathleen Folbigg náðuð og sleppt eftir 20 ár í fangelsi Kathleen Folbigg hefur verið náðuð og sleppt eftir 20 ár í fangelsi. Hún var dæmd í 25 ára fangelsi árið 2003 fyrir að myrða þrjú barna sinna og valda dauða þess fjórða. 5. júní 2023 07:45
„Höggorminum“ sleppt úr fangelsi í Nepal Franska raðmorðingjanum Charles Sobhraj verður senn sleppt úr fangelsinu í Nepal þar sem hann hefur dvalið í nær tuttugu ár. Honum hefur verið skipað að snúa aftur til Frakklands. 22. desember 2022 08:04
Telja raðmorðingja vera á ferð um Rómarborg Lögreglan í Rómarborg á Ítalíu telur að raðmorðingi beri ábyrgð á dauða þriggja kvenna sem fundust látnar í vikunni. Konurnar þrjár voru allar vændiskonur af erlendum uppruna. 18. nóvember 2022 16:22
Einn alræmdasti raðmorðingi Bandaríkjanna látinn Samuel Little, einn alræmdasti raðmorðingi Bandaríkjanna, lést í gær á sjúkrahúsi í Kaliforníu. Little játaði á sig yfir níutíu morð víðsvegar um Bandaríkin og var dæmdur í margfalt lífstíðarfangelsi. 31. desember 2020 08:50