„Við getum gert ótrúlega hluti hér á heimavelli“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 23:31 Logi Tómasson segir að möguleikar Víkinga séu til staðar í leiknum gegn Riga á morgun. Vísir Víkingur mætir lettneska liðinu Riga á morgun í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu. Riga leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og Víkingar því með bakið upp við vegg. Logi Tómasson leikmaður Víkinga segir að leikmenn liðsins séu spenntir fyrir leiknum gegn Riga á morgun. Hann segir að Víkingar vilji sýna að þeir geti gert betur en í fyrri leiknum. „Við erum spenntir að fá þá hingað á okkar völl og spila betri bolta en við gerðum í fyrri leiknum.“ Víkingar áttu í erfiðleikum með að ná takti í leiknum í Lettlandi og sigur Riga sanngjarn í þeim leik. „Þetta var bara ekki okkar dagur og við einhvern veginn gáfum þeim leikinn. Við spiluðum boltanum á vondum stöðum upp í hendurnar á þeim. Við áttum vondan dag og ætlum að mæta sterkari til leiks á morgun.“ Logi er á því að möguleikar séu til staðar fyrir Víkinga. „Þeir eru með góða einstaklinga en við eigum alveg séns á móti þeim þó við séum 2-0 undir. Við getum gert ótrúlega hluti hérna á heimavelli. Það er mikill munur fyrir þá að mæta á gervigras miðað við grasið þeirra. Við eigum bara góða möguleika á móti þeim held ég.“ Lettneska liðið keypti á dögunum leikmann á 1,6 milljón evra, upphæð sem er langt fyrir ofan það sem íslensk lið ráða við að borga. „Þeir eru dýra leikmenn og meira fjármagn en við en ég held það sé ekkert svo mikill munur á þessum liðum. Við verðum allavega að reyna að sýna það á morgun og höfum trú á verkefninu,“ bætti Logi við og sagði Víkigna í hefndarhug. „Já, það er bara svoleiðis.“ Klippa: Viðtal við Loga Tómasson fyrir leik gegn Riga Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira
Logi Tómasson leikmaður Víkinga segir að leikmenn liðsins séu spenntir fyrir leiknum gegn Riga á morgun. Hann segir að Víkingar vilji sýna að þeir geti gert betur en í fyrri leiknum. „Við erum spenntir að fá þá hingað á okkar völl og spila betri bolta en við gerðum í fyrri leiknum.“ Víkingar áttu í erfiðleikum með að ná takti í leiknum í Lettlandi og sigur Riga sanngjarn í þeim leik. „Þetta var bara ekki okkar dagur og við einhvern veginn gáfum þeim leikinn. Við spiluðum boltanum á vondum stöðum upp í hendurnar á þeim. Við áttum vondan dag og ætlum að mæta sterkari til leiks á morgun.“ Logi er á því að möguleikar séu til staðar fyrir Víkinga. „Þeir eru með góða einstaklinga en við eigum alveg séns á móti þeim þó við séum 2-0 undir. Við getum gert ótrúlega hluti hérna á heimavelli. Það er mikill munur fyrir þá að mæta á gervigras miðað við grasið þeirra. Við eigum bara góða möguleika á móti þeim held ég.“ Lettneska liðið keypti á dögunum leikmann á 1,6 milljón evra, upphæð sem er langt fyrir ofan það sem íslensk lið ráða við að borga. „Þeir eru dýra leikmenn og meira fjármagn en við en ég held það sé ekkert svo mikill munur á þessum liðum. Við verðum allavega að reyna að sýna það á morgun og höfum trú á verkefninu,“ bætti Logi við og sagði Víkigna í hefndarhug. „Já, það er bara svoleiðis.“ Klippa: Viðtal við Loga Tómasson fyrir leik gegn Riga
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira