Fenway Park á floti eftir úrhellisrigningu og leik frestað í fjórðu lotu Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 18:15 Fresta þurfti leik Boston Red Sox og New York Mets Vísir/Getty Fresta þurfti leik Boston Red Sox og New York Mets vegna úrhellisrigningu í Boston. Hinn sögufrægi völlur Fenwey Park var á floti eftir rigninguna en sumir áhorfendur skemmtu sér á meðan allt var á floti. Fenway Park breyttist í vatnsrennibrautagarð í gærkvöldi. Fjórða lota var við það að klárast í leik Boston Red Sox og New York Mets þegar rigningin setti mark sitt á leikinn í stöðunni 4-3 fyrir New York Mets. Fyrst var gert tveggja tíma hlé og reynt var að halda leik áfram en að lokum var leikurinn blásinn af og þráðurinn verður tekinn upp aftur í dag. This is Fenway Park, not a scene from Titanic.(📹: @Boy9Danny)pic.twitter.com/AnQTg9C63u— Thomas Carrieri (@Thomas_Carrieri) July 22, 2023 Þrátt fyrir að allt hafi verið á floti inni á Fenway Park skemmtu áhorfendur sér konunglega og sumir dýfðu sér í pollinn. Just a normal rain delay at Fenway Park… 🤣pic.twitter.com/f98sPNx8lr— GENY Mets Report (@genymets) July 22, 2023 Það er þétt dagskrá í MLB-deildinni en þessi frestun gerir það að verkum að liðin mætast tvisvar á sama degi. Byrjað verður að klára síðustu fimm loturnar í leiknum sem var frestað en síðan mætast liðin aftur seinna um kvöldið. Það verða því spilaðar fjórtán lotur á Fenway Park en venjulegur leikur er níu lotur. Lightning STRIKE! ⚡️🏟 Lightning illuminated the sky over Fenway Park last night, halting the Red Sox-Mets game. ⚾️Credit: Andrew Marinaro via Storyful pic.twitter.com/KtLQwDu84S— AccuWeather (@accuweather) July 22, 2023 I thought we could have played through it 🤣🤣🤣 pic.twitter.com/zl6Cop5864— Justin Turner (@redturn2) July 22, 2023 Hafnabolti Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Fenway Park breyttist í vatnsrennibrautagarð í gærkvöldi. Fjórða lota var við það að klárast í leik Boston Red Sox og New York Mets þegar rigningin setti mark sitt á leikinn í stöðunni 4-3 fyrir New York Mets. Fyrst var gert tveggja tíma hlé og reynt var að halda leik áfram en að lokum var leikurinn blásinn af og þráðurinn verður tekinn upp aftur í dag. This is Fenway Park, not a scene from Titanic.(📹: @Boy9Danny)pic.twitter.com/AnQTg9C63u— Thomas Carrieri (@Thomas_Carrieri) July 22, 2023 Þrátt fyrir að allt hafi verið á floti inni á Fenway Park skemmtu áhorfendur sér konunglega og sumir dýfðu sér í pollinn. Just a normal rain delay at Fenway Park… 🤣pic.twitter.com/f98sPNx8lr— GENY Mets Report (@genymets) July 22, 2023 Það er þétt dagskrá í MLB-deildinni en þessi frestun gerir það að verkum að liðin mætast tvisvar á sama degi. Byrjað verður að klára síðustu fimm loturnar í leiknum sem var frestað en síðan mætast liðin aftur seinna um kvöldið. Það verða því spilaðar fjórtán lotur á Fenway Park en venjulegur leikur er níu lotur. Lightning STRIKE! ⚡️🏟 Lightning illuminated the sky over Fenway Park last night, halting the Red Sox-Mets game. ⚾️Credit: Andrew Marinaro via Storyful pic.twitter.com/KtLQwDu84S— AccuWeather (@accuweather) July 22, 2023 I thought we could have played through it 🤣🤣🤣 pic.twitter.com/zl6Cop5864— Justin Turner (@redturn2) July 22, 2023
Hafnabolti Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira