Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 12:00 Blikar vita nú hverjir mótherjar þeirra verða í Evrópudeildinni fari svo að þeir tapi gegn FCK. Vísir/Diego Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Annað kvöld fer fyrri leikur Breiðabliks og Danmerkurmeistara FCK fram á Kópavogsvelli. Uppselt er á leikinn sem hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Liðið sem sigrar viðureignina fer áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en tapliðið fer hins vegar í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar. Búið er að staðfesta hvaða hverjir mótherjar þeirra verða bæði fyrir liðið sem kemst áfram í Meistaradeildinni sem og liðið sem fer í Evrópudeildina. Takist Breiðablik að vinna FCK þá mæta þeir Sparta Prag frá Tékklandi. Félagið var stofnað 1893 og spilar á epet ARENA sem tekur 19.416 í sæti. Félagið hefur 37 sinnum orðið landsmeistari. Dregið var í 3. umferð í forkeppni @ChampionsLeague, sigurliðið úr leik Breiðabliks og F.C. København mætir Spörtu frá Prag.Tapliðið fer í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Mögulegir mótherjar eru HSK Zrinjski frá Bosníu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. pic.twitter.com/QU7LUT5MBJ— Breiðablik FC (@BreidablikFC) July 24, 2023 Tapi Breiðablik fyrir FCK þá mæta Íslandsmeistararnir annað hvort HŠK Zrinjski Mostar frá Bosníu-Hersegóvínu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. HŠK Zrinjski Mostar var stofnað árið 1905 en endurvakið árið 1992. Félagið spilar á Bijelim Brijegom-vellinum sem tekur 9000 manns í sæti. Liðið hefur átta sinnum orðið landsmeistari. Slovan Bratislava svar stofnað 1919. Félagið spilar á Tehelné pole-vellinum sem tekur 22.500 manns í sæti. Liðið hefur 21 sinni orðið landsmeistari. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira
Annað kvöld fer fyrri leikur Breiðabliks og Danmerkurmeistara FCK fram á Kópavogsvelli. Uppselt er á leikinn sem hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Liðið sem sigrar viðureignina fer áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en tapliðið fer hins vegar í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar. Búið er að staðfesta hvaða hverjir mótherjar þeirra verða bæði fyrir liðið sem kemst áfram í Meistaradeildinni sem og liðið sem fer í Evrópudeildina. Takist Breiðablik að vinna FCK þá mæta þeir Sparta Prag frá Tékklandi. Félagið var stofnað 1893 og spilar á epet ARENA sem tekur 19.416 í sæti. Félagið hefur 37 sinnum orðið landsmeistari. Dregið var í 3. umferð í forkeppni @ChampionsLeague, sigurliðið úr leik Breiðabliks og F.C. København mætir Spörtu frá Prag.Tapliðið fer í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Mögulegir mótherjar eru HSK Zrinjski frá Bosníu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. pic.twitter.com/QU7LUT5MBJ— Breiðablik FC (@BreidablikFC) July 24, 2023 Tapi Breiðablik fyrir FCK þá mæta Íslandsmeistararnir annað hvort HŠK Zrinjski Mostar frá Bosníu-Hersegóvínu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. HŠK Zrinjski Mostar var stofnað árið 1905 en endurvakið árið 1992. Félagið spilar á Bijelim Brijegom-vellinum sem tekur 9000 manns í sæti. Liðið hefur átta sinnum orðið landsmeistari. Slovan Bratislava svar stofnað 1919. Félagið spilar á Tehelné pole-vellinum sem tekur 22.500 manns í sæti. Liðið hefur 21 sinni orðið landsmeistari. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira