Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 14:30 Sophie Roman Haug svekkir sig yfir glötuðu færi en þau hafa verið mörg í fyrstu tveimur leikjunum á HM. AP/Juan Mendez Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. Lið með stórstjörnur Lyon, Barcelona og Chelsea virkar ráðalaust og bitlaust inn á vellinum þegar kemur að því að finna leiðina í mark mótherjanna. Sumir hafa sett spurningarmerki við liðsandann í norska liðinu og stærsta blað Svía var ekkert að skafa af því eftir jafntefli Norðmanna í dag. Blaðamaður Aftonbladet, stærst blaðs Svíþjóðar, segir fjaðrafokið utan vallar vera að taka orku og athygli frá því sem á að skipta mestu máli inn á vellinum. „Noregur er áfram í neðsta sætinu í slakasta riðli keppninnar. Stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen er í fýlu út í landsliðsþjálfarann Hege Riise. Útlitið er ekki allt of gott hjá nágrönnum okkar. Stærstu dramadrottningar á þessu HM verða að loka á hávaðann og hugsa um hvað þær þurfa að gera í lokaleiknum ætli þær sér áfram,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. Umfjöllunin hefur vakið athygli í Noregi og þar á meðal hjá norska ríkisútvarpinu. „Leikurinn á móti Sviss var ekki leiðinlegur en það var meira skemmtanagildi í eftirmála leiksins. Norðmenn þurfa að glíma við krísu það sem eftir lifir vikunnar,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira
Lið með stórstjörnur Lyon, Barcelona og Chelsea virkar ráðalaust og bitlaust inn á vellinum þegar kemur að því að finna leiðina í mark mótherjanna. Sumir hafa sett spurningarmerki við liðsandann í norska liðinu og stærsta blað Svía var ekkert að skafa af því eftir jafntefli Norðmanna í dag. Blaðamaður Aftonbladet, stærst blaðs Svíþjóðar, segir fjaðrafokið utan vallar vera að taka orku og athygli frá því sem á að skipta mestu máli inn á vellinum. „Noregur er áfram í neðsta sætinu í slakasta riðli keppninnar. Stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen er í fýlu út í landsliðsþjálfarann Hege Riise. Útlitið er ekki allt of gott hjá nágrönnum okkar. Stærstu dramadrottningar á þessu HM verða að loka á hávaðann og hugsa um hvað þær þurfa að gera í lokaleiknum ætli þær sér áfram,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. Umfjöllunin hefur vakið athygli í Noregi og þar á meðal hjá norska ríkisútvarpinu. „Leikurinn á móti Sviss var ekki leiðinlegur en það var meira skemmtanagildi í eftirmála leiksins. Norðmenn þurfa að glíma við krísu það sem eftir lifir vikunnar,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira