Segist sjá eftir því að hafa farið í lýtaaðgerð Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 13:53 Kylie Jenner segist hafa farið í lýtaaðgerð þegar hún var nítján ára gömul. Hún sjái þó eftir því. EPA/JUSTIN LANE Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner greinir frá því í nýjasta þættinum af The Kardashians að hún hafi farið í lýtaaðgerð. Áður hefur Jenner sagt að hún hafi einungis fengið sér fyllingar í varirnar en nú segist hún hafa farið í lýtaaðgerð fyrir nokkrum árum síðan. Jenner útskýrir í þættinum sem um ræðir að hún hafi farið í brjóstaaðgerð áður en hún varð ólétt af sínu fyrsta barni, Stormi Webster, sem fæddist í febrúar árið 2018. Jenner var þá nítján ára gömul. Hún segist ennþá hafa verið að ná sér eftir aðgerðina þegar hún varð ólétt. Þetta er í fyrsta skipti sem Jenner opinberar það að hún hafi farið í slíka aðgerð. Þá segir Jenner, sem er 25 ára gömul í dag, að hún sjái eftir því að hafa farið í aðgerðina. „Ég vildi óska þess, augljóslega, að ég hefði aldrei gert þetta til að byrja með,“ segir raunveruleikastjarnan. Þá segist hún mæla með því að fólk sem hyggst fara í slíka aðgerð bíði með það þangað til það er hætt að eignast börn. Jenner segir að hún vonist til þess að dóttir hennar eigi ekki eftir að stíga í hennar spor þegar kemur að þessu. „Það myndi brjóta í mér hjartað ef hún vill breyta á sér líkamanum þegar hún er nítján ára gömul,“ segir hún. „Hún er það fallegasta í heimi. Ég vil vera besta móðirin og besta fyrirmyndin fyrir hana.“ Hollywood Raunveruleikaþættir Lýtalækningar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Jenner útskýrir í þættinum sem um ræðir að hún hafi farið í brjóstaaðgerð áður en hún varð ólétt af sínu fyrsta barni, Stormi Webster, sem fæddist í febrúar árið 2018. Jenner var þá nítján ára gömul. Hún segist ennþá hafa verið að ná sér eftir aðgerðina þegar hún varð ólétt. Þetta er í fyrsta skipti sem Jenner opinberar það að hún hafi farið í slíka aðgerð. Þá segir Jenner, sem er 25 ára gömul í dag, að hún sjái eftir því að hafa farið í aðgerðina. „Ég vildi óska þess, augljóslega, að ég hefði aldrei gert þetta til að byrja með,“ segir raunveruleikastjarnan. Þá segist hún mæla með því að fólk sem hyggst fara í slíka aðgerð bíði með það þangað til það er hætt að eignast börn. Jenner segir að hún vonist til þess að dóttir hennar eigi ekki eftir að stíga í hennar spor þegar kemur að þessu. „Það myndi brjóta í mér hjartað ef hún vill breyta á sér líkamanum þegar hún er nítján ára gömul,“ segir hún. „Hún er það fallegasta í heimi. Ég vil vera besta móðirin og besta fyrirmyndin fyrir hana.“
Hollywood Raunveruleikaþættir Lýtalækningar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira