Raunveruleikaþættir Svikakvendið ætlar að dansa með stjörnunum Rússneska svikakvendið Anna Sorokin, öðru nafni Anna Delvey, mun keppa í 33. þáttaröð af bandarísku dansþættinum Dancing with the stars. Dansfélagi hennar verður atvinnudansarinn Ezra Sosa. Lífið 4.9.2024 15:27 Íslendingur áberandi í bandarískri raunveruleikaseríu Ingi Hilmar Thorarensen fór eins langt út fyrir þægindarammann og hann gat hugsað sér þegar hann ákvað að kýla á það að verða hluti af risastórri bandarískri raunveruleikaseríu ásamt kærustu sinni Coronu. Lífið 27.6.2024 07:00 American Idol-söngkonan Mandisa er látin Bandaríska söngkonan Mandisa, sem vakti athygli í fimmtu þáttaröð American Idol, er látin, 47 ára að aldri. Lífið 20.4.2024 10:39 „Farið hefur fé betra“ Caitlyn Jenner, raunveruleikastjarna og fyrrverandi Ólympíufari, brást við fréttum af andláti OJ Simpson með harkalegri samfélagsmiðlafærslu sem hefur vakið misjöfn viðbrögð. Lífið 12.4.2024 00:02 Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. Formúla 1 25.1.2024 08:30 Þýskur sirkus engin fyrirstaða fyrir Rúrik Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og meðlimur strákabandsins Ice-Guys, stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu þáttaröð þýska raunveruleikaþáttarins, Stars in der Manege, í gærkvöldi. Þættirnir gerast í sirkus. Greint er frá árangri Rúriks í þýskum miðlum. Lífið 3.1.2024 14:09 Systir Honey Boo Boo er látin Anna „Chickadee“ Cardwell er látin, 29 ára að aldri. Cardwell var systir raunveruleikaþáttastjörnunnar Alana Thompson, betur þekkt sem „Honey Boo Boo“. Lífið 11.12.2023 07:37 Keppendur Squid Game vilja bætur vegna meiðsla Keppendur í raunveruleikaþáttum í anda Squid Game þáttanna vinsælu ætla sér að sækja skaðabætur vegna meiðsla sem þau hafa orðið fyrir við tökur þáttanna. Bíó og sjónvarp 27.11.2023 00:04 Gemma Owen er gengin út Breska raunveruleikaþáttastjarnan Gemma Owen er gengin út. Hún er nú byrjuð með boxaranum Aadam Hamed en bresk götublöð greina frá því að þau hafi skellt sér saman til Dubai. Lífið 27.10.2023 15:26 Myrti eiginkonu sína vegna þess að hún vildi ekki koma fram í raunveruleikaþætti Karlmaður í Flórída-ríki Bandaríkjanna hefur verið sakfelldur fyrir að myrða eiginkonu sína. Sjálfur hafði hann haldið því fram að hún hafi drukknað í baði. Erlent 19.10.2023 23:55 Taylor Swift partýstemning í Smárabíó í kvöld Í kvöld verður frumsýnd mynd um tónleika Taylor Swift í Smárabíói. Markaðsstjórinn segir að tæplega þúsund miðar hafi selst. Það verður mikið sungið og fólk á eftir að standa upp og dansa. Bíó og sjónvarp 13.10.2023 15:41 Stjórnendur Love Island hafi meinað sér að tala Mitch Taylor, einn af keppendum í tíundu seríunni af Love Island, segir að sér hafi verið meinað að tjá sig af stjórnendum þáttanna í sérstökum endurfundaþætti sem sýndur var síðastliðinn mánudag. Lífið 10.8.2023 15:17 Bachelorette-stjarna komin með kærustu Gabby Windey tók þátt í raunveruleikaþættinum The Bachelorette á síðasta ári. Þar kynntist hún þrjátíu og tveimur mönnum og ákvað að lokum að trúlofast einum þeirra. Það samband entist þó ekki lengi og er Gabby nú komin með kærustu. Lífið 3.8.2023 10:48 Sögð hafa látið illa á Love Island settinu Keppendur í núverandi seríu af Love Island eru sagðir hafa látið afar illa á setti seríunnar í ár og meðal annars stolið áfengi. Lífið 31.7.2023 16:46 Hættu saman í laumi örfáum dögum eftir þáttinn Love Island stjörnur úr nýjustu þáttaröðinni af bresku veruleikaþáttunum vinsælu hættu saman einungis örfáum dögum eftir að hafa dottið úr leik. Lífið 27.7.2023 16:10 Segist sjá eftir því að hafa farið í lýtaaðgerð Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner greinir frá því í nýjasta þættinum af The Kardashians að hún hafi farið í lýtaaðgerð. Áður hefur Jenner sagt að hún hafi einungis fengið sér fyllingar í varirnar en nú segist hún hafa farið í lýtaaðgerð fyrir nokkrum árum síðan. Lífið 27.7.2023 13:53 Love Island stjörnur trúlofaðar Love Island stjörnuparið Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru trúlofuð. Tommy fór á skeljarar á spænsku eyjunni Ibiza um helgina en fjögur ár eru síðan þau kynntust í raunveruleikaþáttunum. Lífið 24.7.2023 08:43 Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. Lífið 20.7.2023 13:45 Nýr piparsveinn á áttræðisaldri Raunveruleikaþættirnir Bachelor hafa lengi verið vinsælir en í haust hefst ný útgáfa af þáttunum, The Golden Bachelor. Þar er piparsveinninn ekki ungur maður í leit að fyrstu ástinni sinni heldur karlmaður á áttræðisaldri sem leitar að ástinni í annað skipti. Lífið 18.7.2023 11:25 Enn eitt Love Island parið í valnum Enn eitt parið úr bresku raunveruleikaþáttunum Love Island er hætt saman. Að þessu sinni eru það þau Ron Hall og Lana Jenkins sem byrjuðu saman fyrir þremur mánuðum síðan í vetrarútgáfu raunveruleikaþáttanna vinsælu. Lífið 4.7.2023 14:56 Ekin-Su og Davide hætt saman Stjörnuparið Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti, sem unnu Love Island í fyrra, eru hætt saman eftir ellefu mánaða samband. Lífið 29.6.2023 18:46 Love Island stjarna á spítala eftir byrlun Ástralska Love Island stjarnan Jessie Renée Wynter birti Instagram færslu í dag þar sem hún sagði frá því að hafa verið byrlað á skemmtistað á dögunum. Lífið 20.6.2023 12:56 Hættir að grípa bolta í von um að grípa ástina Markvörðurinn Scott van-der-Sluis hefur ákveðið að segja upp samningi sínum hjá írska knattspyrnufélaginu Shelbourne Football Club þar sem hann er að fara taka í hinum fræga raunveruleika þætti Love Island. Fótbolti 16.6.2023 07:30 Bók Hugleiks kom sænskum manni í vandræði Bók eftir skopmyndateiknarann Hugleik Dagsson olli vandræðum hjá pari í sænskum raunveruleikaþætti á dögunum. Parið var næstum því hætt saman því maðurinn átti bók eftir Hugleik. Lífið 23.5.2023 22:05 Colton Underwood loksins genginn í það heilaga Bandaríski raunveruleikaþáttastjarnan Colton Underwood úr Bachelor þáttunum er alls enginn piparsveinn lengur en hann gifti sig loksins unnustanum Jordan C. Brown um helgina. Meira en ár síðan elskendurnir trúlofuðu sig. Bíó og sjónvarp 15.5.2023 22:38 Love Island stjarna fékk óvænt boð í krýningu Karls Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tasha Ghouri hefur fengið óvænt boð um að vera viðstödd hátíðarhöld vegna krýningu Karls Bretakonungs þann 6. maí næstkomandi. Stjarnan greinir sjálf frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 4.5.2023 13:39 MasterChef-dómarinn Jock Zonfrillo er látinn Skoski sjónvarpsmaðurinn Jock Zonfrillo er látinn, 46 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem dómari í áströlsku útgáfu MasterChef-þáttanna. Lífið 1.5.2023 07:36 Sænska Idolið vendipunktur í lífi Diljár: „Eitt það sársaukafyllsta sem ég hef gert“ Það er óhætt að segja að hin kraftmikla og hæfileikaríka Diljá Pétursdóttir hafi sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðustu mánuðum en hún bar sigur úr býtum í Söngvakeppni sjónvarpsins og mun því keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd eftir aðeins örfáa daga. Lífið 27.4.2023 21:00 Sambandið rann út í sandinn skömmu eftir Ástareyjuna Parið Samie Elishi og Tom Clare lentu í þriðja sæti í nýjustu þáttaröð Ástareyjunnar (e. Love Island). Ástin entist þó ekki lengi hjá parinu því eftir einungis nokkrar vikur utan eyjunnar hættu þau saman. Lífið 24.4.2023 21:59 Sögð vera byrjuð saman á ný Parið Millie Court og Liam Reardon stóðu uppi sem sigurvegarar í sjöundu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Love Island. Síðasta sumar hættu þau saman en nú, níu mánuðum síðar, eru þau sögð vera byrjuð að rugla saman reitum á ný. Lífið 11.4.2023 20:35 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Svikakvendið ætlar að dansa með stjörnunum Rússneska svikakvendið Anna Sorokin, öðru nafni Anna Delvey, mun keppa í 33. þáttaröð af bandarísku dansþættinum Dancing with the stars. Dansfélagi hennar verður atvinnudansarinn Ezra Sosa. Lífið 4.9.2024 15:27
Íslendingur áberandi í bandarískri raunveruleikaseríu Ingi Hilmar Thorarensen fór eins langt út fyrir þægindarammann og hann gat hugsað sér þegar hann ákvað að kýla á það að verða hluti af risastórri bandarískri raunveruleikaseríu ásamt kærustu sinni Coronu. Lífið 27.6.2024 07:00
American Idol-söngkonan Mandisa er látin Bandaríska söngkonan Mandisa, sem vakti athygli í fimmtu þáttaröð American Idol, er látin, 47 ára að aldri. Lífið 20.4.2024 10:39
„Farið hefur fé betra“ Caitlyn Jenner, raunveruleikastjarna og fyrrverandi Ólympíufari, brást við fréttum af andláti OJ Simpson með harkalegri samfélagsmiðlafærslu sem hefur vakið misjöfn viðbrögð. Lífið 12.4.2024 00:02
Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. Formúla 1 25.1.2024 08:30
Þýskur sirkus engin fyrirstaða fyrir Rúrik Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og meðlimur strákabandsins Ice-Guys, stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu þáttaröð þýska raunveruleikaþáttarins, Stars in der Manege, í gærkvöldi. Þættirnir gerast í sirkus. Greint er frá árangri Rúriks í þýskum miðlum. Lífið 3.1.2024 14:09
Systir Honey Boo Boo er látin Anna „Chickadee“ Cardwell er látin, 29 ára að aldri. Cardwell var systir raunveruleikaþáttastjörnunnar Alana Thompson, betur þekkt sem „Honey Boo Boo“. Lífið 11.12.2023 07:37
Keppendur Squid Game vilja bætur vegna meiðsla Keppendur í raunveruleikaþáttum í anda Squid Game þáttanna vinsælu ætla sér að sækja skaðabætur vegna meiðsla sem þau hafa orðið fyrir við tökur þáttanna. Bíó og sjónvarp 27.11.2023 00:04
Gemma Owen er gengin út Breska raunveruleikaþáttastjarnan Gemma Owen er gengin út. Hún er nú byrjuð með boxaranum Aadam Hamed en bresk götublöð greina frá því að þau hafi skellt sér saman til Dubai. Lífið 27.10.2023 15:26
Myrti eiginkonu sína vegna þess að hún vildi ekki koma fram í raunveruleikaþætti Karlmaður í Flórída-ríki Bandaríkjanna hefur verið sakfelldur fyrir að myrða eiginkonu sína. Sjálfur hafði hann haldið því fram að hún hafi drukknað í baði. Erlent 19.10.2023 23:55
Taylor Swift partýstemning í Smárabíó í kvöld Í kvöld verður frumsýnd mynd um tónleika Taylor Swift í Smárabíói. Markaðsstjórinn segir að tæplega þúsund miðar hafi selst. Það verður mikið sungið og fólk á eftir að standa upp og dansa. Bíó og sjónvarp 13.10.2023 15:41
Stjórnendur Love Island hafi meinað sér að tala Mitch Taylor, einn af keppendum í tíundu seríunni af Love Island, segir að sér hafi verið meinað að tjá sig af stjórnendum þáttanna í sérstökum endurfundaþætti sem sýndur var síðastliðinn mánudag. Lífið 10.8.2023 15:17
Bachelorette-stjarna komin með kærustu Gabby Windey tók þátt í raunveruleikaþættinum The Bachelorette á síðasta ári. Þar kynntist hún þrjátíu og tveimur mönnum og ákvað að lokum að trúlofast einum þeirra. Það samband entist þó ekki lengi og er Gabby nú komin með kærustu. Lífið 3.8.2023 10:48
Sögð hafa látið illa á Love Island settinu Keppendur í núverandi seríu af Love Island eru sagðir hafa látið afar illa á setti seríunnar í ár og meðal annars stolið áfengi. Lífið 31.7.2023 16:46
Hættu saman í laumi örfáum dögum eftir þáttinn Love Island stjörnur úr nýjustu þáttaröðinni af bresku veruleikaþáttunum vinsælu hættu saman einungis örfáum dögum eftir að hafa dottið úr leik. Lífið 27.7.2023 16:10
Segist sjá eftir því að hafa farið í lýtaaðgerð Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner greinir frá því í nýjasta þættinum af The Kardashians að hún hafi farið í lýtaaðgerð. Áður hefur Jenner sagt að hún hafi einungis fengið sér fyllingar í varirnar en nú segist hún hafa farið í lýtaaðgerð fyrir nokkrum árum síðan. Lífið 27.7.2023 13:53
Love Island stjörnur trúlofaðar Love Island stjörnuparið Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru trúlofuð. Tommy fór á skeljarar á spænsku eyjunni Ibiza um helgina en fjögur ár eru síðan þau kynntust í raunveruleikaþáttunum. Lífið 24.7.2023 08:43
Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. Lífið 20.7.2023 13:45
Nýr piparsveinn á áttræðisaldri Raunveruleikaþættirnir Bachelor hafa lengi verið vinsælir en í haust hefst ný útgáfa af þáttunum, The Golden Bachelor. Þar er piparsveinninn ekki ungur maður í leit að fyrstu ástinni sinni heldur karlmaður á áttræðisaldri sem leitar að ástinni í annað skipti. Lífið 18.7.2023 11:25
Enn eitt Love Island parið í valnum Enn eitt parið úr bresku raunveruleikaþáttunum Love Island er hætt saman. Að þessu sinni eru það þau Ron Hall og Lana Jenkins sem byrjuðu saman fyrir þremur mánuðum síðan í vetrarútgáfu raunveruleikaþáttanna vinsælu. Lífið 4.7.2023 14:56
Ekin-Su og Davide hætt saman Stjörnuparið Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti, sem unnu Love Island í fyrra, eru hætt saman eftir ellefu mánaða samband. Lífið 29.6.2023 18:46
Love Island stjarna á spítala eftir byrlun Ástralska Love Island stjarnan Jessie Renée Wynter birti Instagram færslu í dag þar sem hún sagði frá því að hafa verið byrlað á skemmtistað á dögunum. Lífið 20.6.2023 12:56
Hættir að grípa bolta í von um að grípa ástina Markvörðurinn Scott van-der-Sluis hefur ákveðið að segja upp samningi sínum hjá írska knattspyrnufélaginu Shelbourne Football Club þar sem hann er að fara taka í hinum fræga raunveruleika þætti Love Island. Fótbolti 16.6.2023 07:30
Bók Hugleiks kom sænskum manni í vandræði Bók eftir skopmyndateiknarann Hugleik Dagsson olli vandræðum hjá pari í sænskum raunveruleikaþætti á dögunum. Parið var næstum því hætt saman því maðurinn átti bók eftir Hugleik. Lífið 23.5.2023 22:05
Colton Underwood loksins genginn í það heilaga Bandaríski raunveruleikaþáttastjarnan Colton Underwood úr Bachelor þáttunum er alls enginn piparsveinn lengur en hann gifti sig loksins unnustanum Jordan C. Brown um helgina. Meira en ár síðan elskendurnir trúlofuðu sig. Bíó og sjónvarp 15.5.2023 22:38
Love Island stjarna fékk óvænt boð í krýningu Karls Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tasha Ghouri hefur fengið óvænt boð um að vera viðstödd hátíðarhöld vegna krýningu Karls Bretakonungs þann 6. maí næstkomandi. Stjarnan greinir sjálf frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 4.5.2023 13:39
MasterChef-dómarinn Jock Zonfrillo er látinn Skoski sjónvarpsmaðurinn Jock Zonfrillo er látinn, 46 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem dómari í áströlsku útgáfu MasterChef-þáttanna. Lífið 1.5.2023 07:36
Sænska Idolið vendipunktur í lífi Diljár: „Eitt það sársaukafyllsta sem ég hef gert“ Það er óhætt að segja að hin kraftmikla og hæfileikaríka Diljá Pétursdóttir hafi sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðustu mánuðum en hún bar sigur úr býtum í Söngvakeppni sjónvarpsins og mun því keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd eftir aðeins örfáa daga. Lífið 27.4.2023 21:00
Sambandið rann út í sandinn skömmu eftir Ástareyjuna Parið Samie Elishi og Tom Clare lentu í þriðja sæti í nýjustu þáttaröð Ástareyjunnar (e. Love Island). Ástin entist þó ekki lengi hjá parinu því eftir einungis nokkrar vikur utan eyjunnar hættu þau saman. Lífið 24.4.2023 21:59
Sögð vera byrjuð saman á ný Parið Millie Court og Liam Reardon stóðu uppi sem sigurvegarar í sjöundu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Love Island. Síðasta sumar hættu þau saman en nú, níu mánuðum síðar, eru þau sögð vera byrjuð að rugla saman reitum á ný. Lífið 11.4.2023 20:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent