Glæsimark James kom ensku Evrópumeisturunum í kjörstöðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2023 10:34 Lauren James skorar eina mark leiks Englands og Danmerkur. getty/Naomi Baker Evrópumeistarar Englands eru með fullt hús á toppi D-riðils heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna eftir sigur á Danmörku í dag, 1-0. Lauren James, leikmaður Chelsea, fékk tækifæri í byrjunarliði Englands í dag og hún þakkaði Sarinu Wiegman traustið. Á 6. mínútu skrúfaði James boltann í netið fyrir utan vítateig og kom Englendingum yfir. England er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á HM! pic.twitter.com/hETg5yHrWT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 28, 2023 Þetta reyndist eina mark leiksins og ensku Evrópumeistararnir hafa því unnið báða leiki sína á HM 1-0. England er á toppi D-riðils og getur komist áfram í sextán liða úrslit ef Kína mistekst að vinna Haití á eftir. England varð þó fyrir áfalli þegar Keira Walsh var borin af velli seint í fyrri hálfleik. Ekki liggur fyrir hversu alvarleg meiðsli hennar eru. Danmörk er í 2. sæti D-riðils með þrjú stig og mætir Haití í lokaumferð riðlakeppninnar á miðvikudaginn. Á sama tíma eigast England og Kína við. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Lauren James, leikmaður Chelsea, fékk tækifæri í byrjunarliði Englands í dag og hún þakkaði Sarinu Wiegman traustið. Á 6. mínútu skrúfaði James boltann í netið fyrir utan vítateig og kom Englendingum yfir. England er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á HM! pic.twitter.com/hETg5yHrWT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 28, 2023 Þetta reyndist eina mark leiksins og ensku Evrópumeistararnir hafa því unnið báða leiki sína á HM 1-0. England er á toppi D-riðils og getur komist áfram í sextán liða úrslit ef Kína mistekst að vinna Haití á eftir. England varð þó fyrir áfalli þegar Keira Walsh var borin af velli seint í fyrri hálfleik. Ekki liggur fyrir hversu alvarleg meiðsli hennar eru. Danmörk er í 2. sæti D-riðils með þrjú stig og mætir Haití í lokaumferð riðlakeppninnar á miðvikudaginn. Á sama tíma eigast England og Kína við.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira