Fram ekki farið í formlegar viðræður við aðra þjálfara Aron Guðmundsson skrifar 28. júlí 2023 12:31 Greint var frá starfslokum Jóns Þóris Sveinssonar í gær Vísir/Pawel Cieslikiewicz Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir það afar þungbæra ákvörðun fyrir félagið að binda enda á samstarf sitt við Jón Þóri Sveinsson sem þjálfari karlalið félagsins í Bestu deildinni. Jón hafi tekið fréttunum af fagmennsku en engar formlegar viðræður hafa átt sér stað við mögulega arftaka Jóns í starfi til frambúðar. „Líkt og kom fram í tilkynningu okkar og eins og þessar ákvarðanir eru nú alltaf, þá er þetta erfið ákvörðun að taka og kannski sérstaklega í þessu tilviki í ljósi þess hvers á undan er gengið og tengsl okkar við Jón Þóri og hans framlag til félagsins.“ Hvernig tók Jón Þórir þessum fréttum? „Nonni er náttúrulega alltaf mjög fagmannlegur og rosalega góður karakter. Hann er eldri en tvær vetur í þessum bransi og tók þessu því mjög fagmannlega. En auðvitað er þetta alltaf erfitt.“ Er leit að nýjum þjálfara hafin? „Ragnar Sigurðsson hefur tekið við liðinu ásamt Aðalsteini Aðalsteinssyni og ekkert útilokað með að þeir stýri liðinu áfram en á sama skapi heldur ekkert útilokað að nýr þjálfari verði ráðinn inn áður en að tímabilinu lýkur.“ Hafið þið rætt við einhverja þjálfara fyrir utan þessa sem hafa nú tekið við liðinu? „Ekki enn sem komið er, til þess að tala um. En eins og þið vitið þá eiga samtöl og umræður sér alltaf stað í boltanum en ég get staðfest að það eru engar formlegar viðræður í gangi.“ Fótbolti.net greindi frá því í frétt sinni eftir tap Fram gegn Stjörnunni á dögunum það hafi verið í umræðunni að Ágúst Gylfason myndi taka við þjálfarastarfinu hjá Fram. Hafið þið rætt við þann þjálfara? „Ég get staðfest að við höfum ekki haft samband við Ágúst.“ Besta deild karla Fram Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
„Líkt og kom fram í tilkynningu okkar og eins og þessar ákvarðanir eru nú alltaf, þá er þetta erfið ákvörðun að taka og kannski sérstaklega í þessu tilviki í ljósi þess hvers á undan er gengið og tengsl okkar við Jón Þóri og hans framlag til félagsins.“ Hvernig tók Jón Þórir þessum fréttum? „Nonni er náttúrulega alltaf mjög fagmannlegur og rosalega góður karakter. Hann er eldri en tvær vetur í þessum bransi og tók þessu því mjög fagmannlega. En auðvitað er þetta alltaf erfitt.“ Er leit að nýjum þjálfara hafin? „Ragnar Sigurðsson hefur tekið við liðinu ásamt Aðalsteini Aðalsteinssyni og ekkert útilokað með að þeir stýri liðinu áfram en á sama skapi heldur ekkert útilokað að nýr þjálfari verði ráðinn inn áður en að tímabilinu lýkur.“ Hafið þið rætt við einhverja þjálfara fyrir utan þessa sem hafa nú tekið við liðinu? „Ekki enn sem komið er, til þess að tala um. En eins og þið vitið þá eiga samtöl og umræður sér alltaf stað í boltanum en ég get staðfest að það eru engar formlegar viðræður í gangi.“ Fótbolti.net greindi frá því í frétt sinni eftir tap Fram gegn Stjörnunni á dögunum það hafi verið í umræðunni að Ágúst Gylfason myndi taka við þjálfarastarfinu hjá Fram. Hafið þið rætt við þann þjálfara? „Ég get staðfest að við höfum ekki haft samband við Ágúst.“
Besta deild karla Fram Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira