Jamaíka vann sinn fyrsta sigur í sögu HM Jón Már Ferro skrifar 29. júlí 2023 14:33 Mikill fögnuður braust út hjá leikmönnum Jamaíka eftir mark fyrirliðans, Allyson Swaby. vísir/getty Jamaíka vann Panama með einu marki gegn engu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í dag. Þetta var fimmti leikurinn í sögunni sem kvennalið þjóðarinnar spilar á HM og sigurinn því sögulegur. Allyson Swaby, leikmaður Angel City í Bandaríkjunum, skoraði eina mark leiksins á 56. mínútu með skalla eftir hornspyrnu. Var þetta fimmta mark dagsins sem skorað var með skalla á heimsmeistaramótinu í dag en alls hafa níu mörk verið skoruð í dag. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup) Eins og tölurnar gefa til kynna var leikurinn nokkuð jafn en Jamaíka fékk þó fleiri færi og unnu sanngjarnan sigur að lokum. Úrslitin þýða að Jamaíka er með jafn mörg stig og Frakkland í F-riðlinum en Panama er á botninum án stiga. Panama er því dottið úr leik og kemst ekki í sextán liða úrslit. Í uppbótartíma fékk Jamaíka víti sem var svo dregið til baka eftir að dómarinn hafði skoðað atvikið á myndbandsupptöku. Ef Jamaíka hefði fengið víti og skorað hefði liðið farið upp fyrir Frakka með betri markatölu. Dómarinn dró dóm sinn til baka og því er Frakkland ofar á betri markatölu. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Allyson Swaby, leikmaður Angel City í Bandaríkjunum, skoraði eina mark leiksins á 56. mínútu með skalla eftir hornspyrnu. Var þetta fimmta mark dagsins sem skorað var með skalla á heimsmeistaramótinu í dag en alls hafa níu mörk verið skoruð í dag. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup) Eins og tölurnar gefa til kynna var leikurinn nokkuð jafn en Jamaíka fékk þó fleiri færi og unnu sanngjarnan sigur að lokum. Úrslitin þýða að Jamaíka er með jafn mörg stig og Frakkland í F-riðlinum en Panama er á botninum án stiga. Panama er því dottið úr leik og kemst ekki í sextán liða úrslit. Í uppbótartíma fékk Jamaíka víti sem var svo dregið til baka eftir að dómarinn hafði skoðað atvikið á myndbandsupptöku. Ef Jamaíka hefði fengið víti og skorað hefði liðið farið upp fyrir Frakka með betri markatölu. Dómarinn dró dóm sinn til baka og því er Frakkland ofar á betri markatölu.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira