KÍ Klaksvík áfram eftir að hafa unnið Häcken í vítaspyrnukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 20:05 Klaksvík hefur komið öllum á óvart í Meistaradeildinni Vísir/Getty KÍ Klaksvík tryggði sér farseðilinn í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Klaksvík mætir Molde í næstu umferð. Í Færeyjum gerðu liðin markalaust jafntefli. Valgeir Lunddal, leikmaður Häcken, fékk gult spjald. Það var því allt jafnt fyrir seinni leikinn í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Færeyjum komust yfir með marki frá Árna Frederiksberg á 17 mínútu. Sænsku meistararnir jöfnuðu sjö mínútum síðar með marki frá Tobias Sana og staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Seinni hálfleikur byrjaði með látum og Amor Layouni kom heimamönnum yfir þegar þrjár mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Fjörið hélt áfram og Árni Frederiksberg bætti við sínu öðru marki þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu fimm mínútum eftir að Häcken komst yfir. @bkhackenofcl 2-2 @KI_Klaksvik #bkhäcken #koyraKI pic.twitter.com/DmdmM62whL— Matchday Sports Travel (@MatchdayNO) August 2, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken en var tekinn af velli á 70. mínútu fyrir Simon Sandberg. Fleiri urðu mörkin ekki og grípa þurfir til framlengingar. Í þann mund sem fyrri hálfleikur framlengingarinnar var að klárast skoraði Ibrahim Sadiq þriðja mark Häcken. Frederiksberg var ekki búinn að syngja sitt síðasta og gerði sitt þriðja mark og jafnaði leikinn 3-3. Eftir 120 mínútur var staðan jöfn 3-3 og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Klaksvík vann vítaspyrnukeppnina 3-4 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira
Í Færeyjum gerðu liðin markalaust jafntefli. Valgeir Lunddal, leikmaður Häcken, fékk gult spjald. Það var því allt jafnt fyrir seinni leikinn í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Færeyjum komust yfir með marki frá Árna Frederiksberg á 17 mínútu. Sænsku meistararnir jöfnuðu sjö mínútum síðar með marki frá Tobias Sana og staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Seinni hálfleikur byrjaði með látum og Amor Layouni kom heimamönnum yfir þegar þrjár mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Fjörið hélt áfram og Árni Frederiksberg bætti við sínu öðru marki þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu fimm mínútum eftir að Häcken komst yfir. @bkhackenofcl 2-2 @KI_Klaksvik #bkhäcken #koyraKI pic.twitter.com/DmdmM62whL— Matchday Sports Travel (@MatchdayNO) August 2, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken en var tekinn af velli á 70. mínútu fyrir Simon Sandberg. Fleiri urðu mörkin ekki og grípa þurfir til framlengingar. Í þann mund sem fyrri hálfleikur framlengingarinnar var að klárast skoraði Ibrahim Sadiq þriðja mark Häcken. Frederiksberg var ekki búinn að syngja sitt síðasta og gerði sitt þriðja mark og jafnaði leikinn 3-3. Eftir 120 mínútur var staðan jöfn 3-3 og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Klaksvík vann vítaspyrnukeppnina 3-4 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira