Messi slær met í treyjusölu í Bandaríkjunum Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 22:31 Lionel Messi mætir Degi Dan og félögum í Orlando í nótt Vísir/Getty Lionel Messi æðið í Bandaríkjunum heldur áfram. Íþróttavörumerkið Fanatics hefur gefið það út að sala á treyju Lionel Messi á fyrsta sólarhringnum væri sú söluhæsta frá upphafi hjá íþróttamanni sem skiptir um lið. Eftir að Messi gekk til liðs við Inter Miami hefur ekkert annað komist að í bandarískri knattspyrnu. Messi hefur farið frábærlega af stað með Inter Miami og skoraði hann afar eftirminnilegt mark í sínum fyrsta leik beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma sem tryggði liðinu sigur. Í næsta leik var Messi allt í öllu gegn Atlanta þar sem hann skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Fyrstu tveir leikirnir hans hafa verið í deildarbikarnum. Næsti leikur Messi er í nótt gegn Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando í 32-liða úrslitum deildarbikarsins. The first 24 hours of Lionel Messi Inter Miami jersey sales were the BEST 24 hours of any player changing teams across all sports. It edged out:- Cristiano Ronaldo (Manchester United, 2021)- Tom Brady (Tampa Bay Buccaneers, 2020)- LeBron James (Lakers, 2018)(via Fanatics) pic.twitter.com/dObKPH4veP— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2023 Íþróttavöruverslunin, Fanatics, staðfestir að á fyrsta sólarhringnum þar sem treyja Messi fór í sölu væri sú söluhæsta frá upphafi þegar allar íþróttagreinar eru teknar með. Messi tekur fram úr Cristiano Ronaldo þegar hann fór aftur í Manchester United árið 2021, Tom Brady í Tampa Bay Buccaneers árið 2020 og Lebron James í Los Angeles Lakers árið 2018. Frá 17 júlí - 20 júli var Inter Miami söluhæsta íþróttaliðið hjá Fanatics og er þetta talið algjört einsdæmi hjá liði í MLS-deildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Eftir að Messi gekk til liðs við Inter Miami hefur ekkert annað komist að í bandarískri knattspyrnu. Messi hefur farið frábærlega af stað með Inter Miami og skoraði hann afar eftirminnilegt mark í sínum fyrsta leik beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma sem tryggði liðinu sigur. Í næsta leik var Messi allt í öllu gegn Atlanta þar sem hann skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Fyrstu tveir leikirnir hans hafa verið í deildarbikarnum. Næsti leikur Messi er í nótt gegn Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando í 32-liða úrslitum deildarbikarsins. The first 24 hours of Lionel Messi Inter Miami jersey sales were the BEST 24 hours of any player changing teams across all sports. It edged out:- Cristiano Ronaldo (Manchester United, 2021)- Tom Brady (Tampa Bay Buccaneers, 2020)- LeBron James (Lakers, 2018)(via Fanatics) pic.twitter.com/dObKPH4veP— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2023 Íþróttavöruverslunin, Fanatics, staðfestir að á fyrsta sólarhringnum þar sem treyja Messi fór í sölu væri sú söluhæsta frá upphafi þegar allar íþróttagreinar eru teknar með. Messi tekur fram úr Cristiano Ronaldo þegar hann fór aftur í Manchester United árið 2021, Tom Brady í Tampa Bay Buccaneers árið 2020 og Lebron James í Los Angeles Lakers árið 2018. Frá 17 júlí - 20 júli var Inter Miami söluhæsta íþróttaliðið hjá Fanatics og er þetta talið algjört einsdæmi hjá liði í MLS-deildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira