Lífið

Brekku­söngurinn á Flúðum

Boði Logason skrifar
Mikið fjör var á brekkusöngnum í Torfdal á Flúðum í kvöld.
Mikið fjör var á brekkusöngnum í Torfdal á Flúðum í kvöld. Vísir

Brekkusöngurinn í Torfdal á Flúðum var haldinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og hér á Vísi í kvöld. 

Það var enginn annar en Sveinbjörn Grétarsson, betur þekktur sem Bjössi í Greifunum, sem leiddi brekkusönginn í ár. Fjöldi fólks lét sjá sig í Torfdal í kvöld. 

Brekkusönginn í heild sinni má sjá hér að neðan.

Hægt er að nálgast söngtexta hér fyrir þá sem vilja þenja raddböndin heima í stofu.


Tengdar fréttir

Stefndi á Herjólfsdal en telur í fjöldasöng á Flúðum

„Það er einstök tilfinning þegar fólk syngur með í brekkunni. Það er dásamlegt og svo mikil ást í loftinu,“ segir tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Grétarsson, þekktur sem Bjössi í Greifunum. Hann mun leiða brekkusönginn í Torfadal á Flúðum næstkomandi sunnudagskvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×