Hnífamaðurinn enn laus meira en mánuði síðar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 12:18 Maðurinn er enn ófundinn. Vísir/Vilhelm Maður sem stakk annan mann á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudagsins 4. júlí síðastliðinn er enn ófundinn. Lögregla segir það óvenjulegt. Eiríkur Valberg, lögreglufulltrúi miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi enn ekki fundist. Maðurinn stakk annan á Laugaveginum í miðborg Reykjavíkur. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir árásina. Eiríkur segir hann hafa náð sér. Spurður hvað það þýðir segir Eiríkur að málið verði rannsakað áfram. „Við rannsökum málið eins og við getum. En það er hugsanlegt að það upplýsist ekki. En við gerum það sem við getum.“ Er það algengt að árásarmenn finnist ekki? „Nei. Það er algjör undantekning að það gerist þannig. Ég man ekki eftir öðru slíku máli í seinni tíð.“ Er árásarmaðurinn talinn hættulegur? „Nei. Við höfum þær upplýsingar ekki undir höndum hjá okkur.“ Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Einn fluttur á Landspítala eftir alvarlega líkamsárás með eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi eða nótt vegna alvarlegrar líkamsárásar þar sem hnífi var beitt. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítala. 4. júlí 2023 06:21 Gengur laus eftir hnífstunguárás í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki tekist að hafa uppi á manni sem grunaður er um að hafa stungið mann með eggvopni í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 4. júlí 2023 11:43 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Eiríkur Valberg, lögreglufulltrúi miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi enn ekki fundist. Maðurinn stakk annan á Laugaveginum í miðborg Reykjavíkur. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir árásina. Eiríkur segir hann hafa náð sér. Spurður hvað það þýðir segir Eiríkur að málið verði rannsakað áfram. „Við rannsökum málið eins og við getum. En það er hugsanlegt að það upplýsist ekki. En við gerum það sem við getum.“ Er það algengt að árásarmenn finnist ekki? „Nei. Það er algjör undantekning að það gerist þannig. Ég man ekki eftir öðru slíku máli í seinni tíð.“ Er árásarmaðurinn talinn hættulegur? „Nei. Við höfum þær upplýsingar ekki undir höndum hjá okkur.“
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Einn fluttur á Landspítala eftir alvarlega líkamsárás með eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi eða nótt vegna alvarlegrar líkamsárásar þar sem hnífi var beitt. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítala. 4. júlí 2023 06:21 Gengur laus eftir hnífstunguárás í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki tekist að hafa uppi á manni sem grunaður er um að hafa stungið mann með eggvopni í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 4. júlí 2023 11:43 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Einn fluttur á Landspítala eftir alvarlega líkamsárás með eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi eða nótt vegna alvarlegrar líkamsárásar þar sem hnífi var beitt. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítala. 4. júlí 2023 06:21
Gengur laus eftir hnífstunguárás í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki tekist að hafa uppi á manni sem grunaður er um að hafa stungið mann með eggvopni í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 4. júlí 2023 11:43