Táningurinn kom spænsku stelpunum í undanúrslitin í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 07:00 Salma Paralluelo fagnar hér sigurmarki sínu í nótt. Hún var sett út úr byrjunarliðinu fyrir leikinn en kom sterk inn og varð hetja síns liðs í framlengingu. Getty/Lars Baron Varamaðurinn Salma Paralluelo skoraði sigurmark Spánar í framlengingu þegar liðið varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í fótbolta. Spænska landsliðið hafði aldrei áður komust lengra en í sextán liða úrslitin á heimsmeistaramóti kvenna en mætir nú annað hvort Japan eða Svíþjóð í undanúrslitunum. Spánn vann Holland 2-1 eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en bæði mörkin í honum komu á síðustu tíu mínútunum. Spænska liðið var miklu betra liðið í leiknum, skoraði mark í fyrri hálfleik sem var dæmt af, átt tvö stangarskot og var með yfirburði í skotum (26-9) og að vera með boltann (62%-38%). Xg var 2,98 hjá Spáni en aðeins 0,90 hjá Hollandi í leiknum. Mariona Caldentey kom Spáni í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 81. mínútu. Vítið var dæmt á Stefanie Van der Gragt fyrir að handleika boltann. Van der Gragt, sem var að spila sinn síðasta leik á HM á ferlinum, bætti fyrir mistökin með því að jafna metin í uppbótatíma og tryggja hollenska liðinu framlengingu. Hin nítján ára gamla Salma Paralluelo hafði komið inn á sem varamaður tuttugu mínútum fyrir leikslok en varð hetja þjóðar sinnar þegar hún skoraði sigurmarkið á 111. mínútu eftir sendingu frá Jennifer Hermoso. Með þessu marki varð hún ekki aðeins hetja spænska liðsins heldur yngsti leikmaður landsliðsins til að skora á HM kvenna. Paralluelo er leikmaður Barcelona og hefur bæði orðið heimsmeistari með 17 ára (2018) og 20 ára landsliði Spánar (2022). Hún vann bæði Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn með Barcelona í vor. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Spænska landsliðið hafði aldrei áður komust lengra en í sextán liða úrslitin á heimsmeistaramóti kvenna en mætir nú annað hvort Japan eða Svíþjóð í undanúrslitunum. Spánn vann Holland 2-1 eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en bæði mörkin í honum komu á síðustu tíu mínútunum. Spænska liðið var miklu betra liðið í leiknum, skoraði mark í fyrri hálfleik sem var dæmt af, átt tvö stangarskot og var með yfirburði í skotum (26-9) og að vera með boltann (62%-38%). Xg var 2,98 hjá Spáni en aðeins 0,90 hjá Hollandi í leiknum. Mariona Caldentey kom Spáni í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 81. mínútu. Vítið var dæmt á Stefanie Van der Gragt fyrir að handleika boltann. Van der Gragt, sem var að spila sinn síðasta leik á HM á ferlinum, bætti fyrir mistökin með því að jafna metin í uppbótatíma og tryggja hollenska liðinu framlengingu. Hin nítján ára gamla Salma Paralluelo hafði komið inn á sem varamaður tuttugu mínútum fyrir leikslok en varð hetja þjóðar sinnar þegar hún skoraði sigurmarkið á 111. mínútu eftir sendingu frá Jennifer Hermoso. Með þessu marki varð hún ekki aðeins hetja spænska liðsins heldur yngsti leikmaður landsliðsins til að skora á HM kvenna. Paralluelo er leikmaður Barcelona og hefur bæði orðið heimsmeistari með 17 ára (2018) og 20 ára landsliði Spánar (2022). Hún vann bæði Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn með Barcelona í vor. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira