„Ætla að leyfa þér að giska hvernig ég mun fagna þar sem ég er frá Írlandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2023 22:45 John Andrews fagnar með liðinu í kvöld Vísir/Hulda Margrét John Andrews, þjálfari Víkings, var himinnlifandi með 3-1 sigur í úrslitum Mjólkurbikarsins. John hafði skömmu áður fengið sturtu af mjólk yfir sig en lét það ekki trufla sig. „Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær. Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Sjá meira
„Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær.
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Sjá meira