Alvarlega slasaður eftir bílveltu á Ólafsfjarðarvegi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2023 07:37 Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þann slasaða á Sjúkrahúsið á Akureyri. Vísir/Vilhelm Einn slasaðist alvarlega í bílveltu á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um klukkan hálf eitt í nótt. Tilkynnt var um umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um kl. 00:30. Einn aðili, sem talinn er alvarlega slasaður, var í bifreið sem valt út fyrir veg. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti hinn slasaða og flutti á Sjúkrahúsið á Akureyri. Lögreglan rannsakar málið var við störf á vettvangi inn í nóttina. Mikil umferð var um Ólafsfjarðarveg frá Dalvík vegna Fiskidagsins mikla og tafir urðu á umferð. Fljótlega var hægt að hleypa umferð á til suðurs en lokað var lengur til norðurs, að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var löng bílaröð frá Dalvík til Akureyrar eftir skemmtun kvöldsins. Þá voru aðstæður erfiðar til aksturs, miðað við árstíma, því hiti var bara rétt yfir frostmarki og þokubakkar lágu yfir veginum. Vegfarandi tjáði fréttastofu að þrír lögreglubílar og sjúkrabíll hefðu verið á vettvangi ásamt þyrlunni. Honum hefði virst sem bíllinn hefði verið nánast gjöreyðilagður. Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Fiskidagurinn mikli Samgönguslys Landhelgisgæslan Hörgársveit Dalvíkurbyggð Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Sjá meira
Tilkynnt var um umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um kl. 00:30. Einn aðili, sem talinn er alvarlega slasaður, var í bifreið sem valt út fyrir veg. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti hinn slasaða og flutti á Sjúkrahúsið á Akureyri. Lögreglan rannsakar málið var við störf á vettvangi inn í nóttina. Mikil umferð var um Ólafsfjarðarveg frá Dalvík vegna Fiskidagsins mikla og tafir urðu á umferð. Fljótlega var hægt að hleypa umferð á til suðurs en lokað var lengur til norðurs, að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var löng bílaröð frá Dalvík til Akureyrar eftir skemmtun kvöldsins. Þá voru aðstæður erfiðar til aksturs, miðað við árstíma, því hiti var bara rétt yfir frostmarki og þokubakkar lágu yfir veginum. Vegfarandi tjáði fréttastofu að þrír lögreglubílar og sjúkrabíll hefðu verið á vettvangi ásamt þyrlunni. Honum hefði virst sem bíllinn hefði verið nánast gjöreyðilagður. Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Fiskidagurinn mikli Samgönguslys Landhelgisgæslan Hörgársveit Dalvíkurbyggð Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Sjá meira