„Stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn með fjórum mörkum“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. ágúst 2023 21:36 Sölvi Geir Ottesen stýrði liðinu í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingi í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tók út leikbann. Sölvi var afar ánægður með 6-1 sigur. „Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
„Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira