Komnar með fleiri fylgjendur en karlalandsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 12:01 Áströlsku stelpurnar fagna hér sigri í vítakeppninni á móti Frakklandi. Getty/Bradley Kanaris Ástralska kvennalandsliðið í fótbolta er komið alla leið í undanúrslit á HM á heimavelli og það er óhætt að segja að öll ástralska þjóðin sé að fagna með þeim. Ástralía vann Frakkland í vítakeppni í átta liða úrslitum HM og mætir Evrópumeisturum Englands í undanúrslitunum. Áströlsku stelpurnar eru stórstjörnur í heimalandinu og vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri. Hvert myndbandið á fætur öðrum sýnir Ástrala fagna saman, hvort sem það er í heimahúsum, á torgum eða jafnvel í flugvélum þar sem flestir farþegar fylgdust með vítakeppninni í beinni. Nú er svo komið að ástralska kvennalandsliðið, sem kalla sig Matilda’s, eru komnar með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum en karlalandsliðið sem ber gælunafnið Socceroos. Nýjustu tölur sýna það að Matildas eru með 492 þúsund fylgjendur á Instagram á sama tíma og karlalandsliðið er bara með 312 þúsund fylgjendur. Bilið er enn að aukast enda áströlsku stelpurnar að spila um verðlaun á heimsmeistaramótinu í þessari viku. Fylgjendum kvennalandsliðsins hefur fjölgað um hundrað þúsund á síðustu dögum á meðan fylgjendum karlaliðsins hefur aðeins fjölgað um þúsund á sama tíma. Undanúrslitaleikur Ástralíu og Englands fer fram á miðvikudagsmorguninn klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Ástralía vann Frakkland í vítakeppni í átta liða úrslitum HM og mætir Evrópumeisturum Englands í undanúrslitunum. Áströlsku stelpurnar eru stórstjörnur í heimalandinu og vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri. Hvert myndbandið á fætur öðrum sýnir Ástrala fagna saman, hvort sem það er í heimahúsum, á torgum eða jafnvel í flugvélum þar sem flestir farþegar fylgdust með vítakeppninni í beinni. Nú er svo komið að ástralska kvennalandsliðið, sem kalla sig Matilda’s, eru komnar með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum en karlalandsliðið sem ber gælunafnið Socceroos. Nýjustu tölur sýna það að Matildas eru með 492 þúsund fylgjendur á Instagram á sama tíma og karlalandsliðið er bara með 312 þúsund fylgjendur. Bilið er enn að aukast enda áströlsku stelpurnar að spila um verðlaun á heimsmeistaramótinu í þessari viku. Fylgjendum kvennalandsliðsins hefur fjölgað um hundrað þúsund á síðustu dögum á meðan fylgjendum karlaliðsins hefur aðeins fjölgað um þúsund á sama tíma. Undanúrslitaleikur Ástralíu og Englands fer fram á miðvikudagsmorguninn klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira