Útlit fyrir þokkalega bjarta menningarnótt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 10:28 Frá menningarnótt 2018. vísir/vilhelm Það er útlit fyrir þokkalega bjarta menningarnótt, að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin sem liggur suður af suðvesturhorni landsins mun láta að sér kveða í næstu viku. „Það lítur út fyrir að það verði fremur hæg austlæg eða breytileg átt, megnið af deginu. Fer mest sennilega í 3-8 metra. Þokkalegt bjartviðri og jafnvel léttskýjað. Það er allavega útlit fyrir þokkalega bjartan dag,“ segir Eríkur Örn Jóhannesson í samtali við fréttastofu en bendir á að gróf spá sé enn í gildi fyrir helgina næstu. Þá verði svipað hitastig, 12-15 stig yfir daginn. Hámarkshiti gæti náð hærra. Staðaspá á laugardaginn klukkan 12.veðurstofan „Það viðrar ágætlega til útiveru- og hlaupa,“ segir Eiríkur. „Núna er lægð suður af okkur sem er að nálgast okkur í lok vikunnar. Hún er farin að stjórna veðrinu en það er ekki úrkomuband frá henni. Á föstudaginn ætti fyrsta úrkomubandið að ganga yfir frá henni en á laugardaginn er líklegt að það dúri frá henni.“ Búast megi því við einhvers konar vætu í næstu viku á suðvesturhorninu. Fyrir austan og norðan lítur veðrið ágætlega út. „Það er meiri vindur og skýjaðra. Almennt þungbúnara, það verður einhver væta,“ segir Eiríkur að lokum. Veður Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Sjá meira
„Það lítur út fyrir að það verði fremur hæg austlæg eða breytileg átt, megnið af deginu. Fer mest sennilega í 3-8 metra. Þokkalegt bjartviðri og jafnvel léttskýjað. Það er allavega útlit fyrir þokkalega bjartan dag,“ segir Eríkur Örn Jóhannesson í samtali við fréttastofu en bendir á að gróf spá sé enn í gildi fyrir helgina næstu. Þá verði svipað hitastig, 12-15 stig yfir daginn. Hámarkshiti gæti náð hærra. Staðaspá á laugardaginn klukkan 12.veðurstofan „Það viðrar ágætlega til útiveru- og hlaupa,“ segir Eiríkur. „Núna er lægð suður af okkur sem er að nálgast okkur í lok vikunnar. Hún er farin að stjórna veðrinu en það er ekki úrkomuband frá henni. Á föstudaginn ætti fyrsta úrkomubandið að ganga yfir frá henni en á laugardaginn er líklegt að það dúri frá henni.“ Búast megi því við einhvers konar vætu í næstu viku á suðvesturhorninu. Fyrir austan og norðan lítur veðrið ágætlega út. „Það er meiri vindur og skýjaðra. Almennt þungbúnara, það verður einhver væta,“ segir Eiríkur að lokum.
Veður Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Sjá meira