Fá að skoða síma í þágu rannsóknar á hefndarklámi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 11:48 Úrskurðurinn var kveðinn upp í Landsrétti í gær. vísir Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þar sem heimiluð var rannsókn á efni farsíma manns sem lagt var hald á í þágu rannsóknar á hefndarklámi. Maðurinn skaut málinu til Landsréttar með kæru 10. ágúst síðastliðinn þar sem hann freistaði þess að fá úrskurði Héraðsdóms Reykjaness hnekkt. Var þar fallist á að lögreglu væri heimilt að rannsaka efni farsímans. Í úrskurðinum kemur fram að rannsókn snúi að mögulegu broti gegn 199. grein a hegningarlaga sem kveður á um bann við dreifingu kynferðislegs myndefnis af öðrum manni án hans samþykkis. Í málinu liggur fyrir skáskot úr síma brotaþola þar sem notandinn, sem er merktur „X“ í úrskurðinum, sendir henni svohljóðandi skilaboð: „þú ert búin að vera með þessum stórkostlega manni síðan 198X ætla að senda honum skilaboðin okkar og myndböndin þar sem þú ert að fróa þér á morgun.... [...] verði ykkur að góðu [...] láttu þig bara hlakka til“. Maðurinn neitaði við skýrslutöku að hafa tekið upp eða fengið sent kynferðislegt myndefni af brotaþola. Þá hafi hann ekki munað eftir fyrrgreindu samtali og væri ekki viss um að hann hafi rætt við brotaþola en að ljósmyndin sem fylgdi notandanum „X“ væri vissulega af honum. Samkvæmt úrskurði Landsréttar liggur fyrir að maðurinn og brotaþoli hafi lengi þekkst og átt í samskiptum. Samkvæmt framansögðu var rökstuddur grunur talinn fyrir hendi um að maðurinn hafi gerst sekur um brot sem varðað geti fangelsisrefsinu. Því var fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum og úrskurður héraðsdóms staðfestur. Dómsmál Lögreglumál Stafrænt ofbeldi Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Maðurinn skaut málinu til Landsréttar með kæru 10. ágúst síðastliðinn þar sem hann freistaði þess að fá úrskurði Héraðsdóms Reykjaness hnekkt. Var þar fallist á að lögreglu væri heimilt að rannsaka efni farsímans. Í úrskurðinum kemur fram að rannsókn snúi að mögulegu broti gegn 199. grein a hegningarlaga sem kveður á um bann við dreifingu kynferðislegs myndefnis af öðrum manni án hans samþykkis. Í málinu liggur fyrir skáskot úr síma brotaþola þar sem notandinn, sem er merktur „X“ í úrskurðinum, sendir henni svohljóðandi skilaboð: „þú ert búin að vera með þessum stórkostlega manni síðan 198X ætla að senda honum skilaboðin okkar og myndböndin þar sem þú ert að fróa þér á morgun.... [...] verði ykkur að góðu [...] láttu þig bara hlakka til“. Maðurinn neitaði við skýrslutöku að hafa tekið upp eða fengið sent kynferðislegt myndefni af brotaþola. Þá hafi hann ekki munað eftir fyrrgreindu samtali og væri ekki viss um að hann hafi rætt við brotaþola en að ljósmyndin sem fylgdi notandanum „X“ væri vissulega af honum. Samkvæmt úrskurði Landsréttar liggur fyrir að maðurinn og brotaþoli hafi lengi þekkst og átt í samskiptum. Samkvæmt framansögðu var rökstuddur grunur talinn fyrir hendi um að maðurinn hafi gerst sekur um brot sem varðað geti fangelsisrefsinu. Því var fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum og úrskurður héraðsdóms staðfestur.
Dómsmál Lögreglumál Stafrænt ofbeldi Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira