Dagur í lífi þyrluáhafnar Landhelgisgæslunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2023 10:30 Heldur betur fjölbreytt starf. Þórarinn Ingi Ingason er flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni sem flogið hefur þyrlunum í yfir 20 ár. „Starfsaldur fólks hér er mikill, lítil starfsmannavelta og hér er gríðarleg reynsla,“ segir Þórarinn í samtali við Sindra Sindrason en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fylgdist Sindri með æfingu gæslunnar, æfinga sem átti eftir að breytast í útkall. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í verkefni 299 sinnum á síðasta ári og því nóg að gera. „Það sem heldur manni í þessu er vinnan sjálf, hvað maður er að gera, að hjálpa fólki,“ segir Brynhildur Bjartmarz sem hefur verið flugmaður hjá gæslunni síðan árið 2007 og er hún fyrsta konan til að sinna því hlutverki. „Það er í raun nauðsynlegt að verða hræddur. Maður verður að vita sín mörk,“ segir Þórarinn og tekur Brynhildur undir. „Það er öllum hollt að verða smeykur í þessu starfi, það heldur þér á tánum,“ segir Brynhildur. Sindri fékk sjálfur að prófa að síga niður á jörðina úr þyrlunni og skemmti sér konunglega eins og sjá má hér að neðan í innslaginu. Ísland í dag Landhelgisgæslan Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Starfsaldur fólks hér er mikill, lítil starfsmannavelta og hér er gríðarleg reynsla,“ segir Þórarinn í samtali við Sindra Sindrason en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fylgdist Sindri með æfingu gæslunnar, æfinga sem átti eftir að breytast í útkall. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í verkefni 299 sinnum á síðasta ári og því nóg að gera. „Það sem heldur manni í þessu er vinnan sjálf, hvað maður er að gera, að hjálpa fólki,“ segir Brynhildur Bjartmarz sem hefur verið flugmaður hjá gæslunni síðan árið 2007 og er hún fyrsta konan til að sinna því hlutverki. „Það er í raun nauðsynlegt að verða hræddur. Maður verður að vita sín mörk,“ segir Þórarinn og tekur Brynhildur undir. „Það er öllum hollt að verða smeykur í þessu starfi, það heldur þér á tánum,“ segir Brynhildur. Sindri fékk sjálfur að prófa að síga niður á jörðina úr þyrlunni og skemmti sér konunglega eins og sjá má hér að neðan í innslaginu.
Ísland í dag Landhelgisgæslan Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira