Sænsk tenniskona í langt bann fyrir hagræðingu úrslita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 15:30 Tenniskonan má ekki keppa aftur fyrr en undir lok ársins 2026. Getty/Frank Molter Sænsk tenniskona var dæmd í fjögurra og hálfs árs bann frá æfingum og keppni eftir að hún gerðist sek um að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Sænska tennissambandið segir að hún megi ekki taka þátt í ITF mótaröðinni sem er næsta stig fyrir neðan ATP mótaröð karlanna og WTA mótaröð kvenna. Sænska sambandið segir á heimasíðu sinni að konan hafi farið í bann í mars fyrir að veðja á leiki og að reyna að hafa óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Hún hefur í raun verið í banni frá maí 2022 þegar rannsókn á hennar máli hófst. Svensk tennisspiller utestenges i 4,5 år#ESNtennishttps://t.co/qRrQpJWfOL— Eurosport Tennis (@ESN_tennis) August 16, 2023 Tenniskonan áfrýjaði dómnum en þeirri áfrýjun var vísað frá. Það þýðir að konan verður að sætta sig við að vera í banni til 17. nóvember 2026. Þetta á ekki aðeins við tennis heldur allar íþróttir. Umrædd tenniskona hefur áður gerst brotleg við lögin því hún hefur áður verið dæmd fyrir að þiggja mútur í tengslum við alþjóðlega leiki. „Sænska tennissambandið tekur hegðun leikmannsins mjög alvarlega en hún hefur skaðað sænskan tennis og sænskar íþróttir,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. Tennis Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Sjá meira
Sænska tennissambandið segir að hún megi ekki taka þátt í ITF mótaröðinni sem er næsta stig fyrir neðan ATP mótaröð karlanna og WTA mótaröð kvenna. Sænska sambandið segir á heimasíðu sinni að konan hafi farið í bann í mars fyrir að veðja á leiki og að reyna að hafa óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Hún hefur í raun verið í banni frá maí 2022 þegar rannsókn á hennar máli hófst. Svensk tennisspiller utestenges i 4,5 år#ESNtennishttps://t.co/qRrQpJWfOL— Eurosport Tennis (@ESN_tennis) August 16, 2023 Tenniskonan áfrýjaði dómnum en þeirri áfrýjun var vísað frá. Það þýðir að konan verður að sætta sig við að vera í banni til 17. nóvember 2026. Þetta á ekki aðeins við tennis heldur allar íþróttir. Umrædd tenniskona hefur áður gerst brotleg við lögin því hún hefur áður verið dæmd fyrir að þiggja mútur í tengslum við alþjóðlega leiki. „Sænska tennissambandið tekur hegðun leikmannsins mjög alvarlega en hún hefur skaðað sænskan tennis og sænskar íþróttir,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins.
Tennis Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Sjá meira