Logi fer til Noregs: „Búinn að stefna að þessu síðan ég var lítill krakki“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 18:30 Logi Tómasson og félagar í Víkingi leika í Sambandsdeildinni í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Logi Tómasson er á leið til norska félagsins Strömgodset frá Víkingum. Logi er spenntur og segist hafa stefnt að atvinnumennsku af alvöru síðustu árin. Logi Tómasson mun yfirgefa lið Víkings í Bestu deildinni fyrir lok mánaðarins. Hann er á leið til Strömgodset sem leikur í efstu deild í Noregi. „Bara mjög vel,“ sagði Logi í samtali við Vísi aðspurður hvernig þetta leggðist í hann. „Ég er spenntur að fara í atvinnumennsku. Maður er búinn að stefna að þessu síðan maður var lítill krakki en af alvöru síðustu ár.“ Logi hefur verið hluti af afar sterku Víkingsliði síðustu tímabilin og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2021 og bikarmeistari síðustu þrjú árin. Þá er liðið sem stendur í efsta sæti Bestu deildarinnar og tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum bikarsins fjórða árið í röð. Strömgodset situr í 10. sæti norsku deildarinnar þegar deildin er rúmlega hálfnuð. Liðið siglir nokkuð lygnan sjó, er sjö stigum fyrir ofan Stabæk sem er í umspilssæti neðri hlutans og sjö stigum frá liðinu í 5. sæti deildarinnar. „Þetta er flottur klúbbur sem spilar skemmtilegan fótbolta. Ég er aðeins búinn að skoða þá, það er vel hugsað um menn þarna í klúbbnum. Þetta er spennandi,“ sagði Logi ennfremur. Logi á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Strömgodset og þá er ekki alveg ljóst hvenær hann heldur utan. Víkingar leika við Val í Bestu deildinni á sunnudag og verður Logi að minnsta kosti með Víkingum í þeim leik. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Norski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Logi Tómasson mun yfirgefa lið Víkings í Bestu deildinni fyrir lok mánaðarins. Hann er á leið til Strömgodset sem leikur í efstu deild í Noregi. „Bara mjög vel,“ sagði Logi í samtali við Vísi aðspurður hvernig þetta leggðist í hann. „Ég er spenntur að fara í atvinnumennsku. Maður er búinn að stefna að þessu síðan maður var lítill krakki en af alvöru síðustu ár.“ Logi hefur verið hluti af afar sterku Víkingsliði síðustu tímabilin og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2021 og bikarmeistari síðustu þrjú árin. Þá er liðið sem stendur í efsta sæti Bestu deildarinnar og tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum bikarsins fjórða árið í röð. Strömgodset situr í 10. sæti norsku deildarinnar þegar deildin er rúmlega hálfnuð. Liðið siglir nokkuð lygnan sjó, er sjö stigum fyrir ofan Stabæk sem er í umspilssæti neðri hlutans og sjö stigum frá liðinu í 5. sæti deildarinnar. „Þetta er flottur klúbbur sem spilar skemmtilegan fótbolta. Ég er aðeins búinn að skoða þá, það er vel hugsað um menn þarna í klúbbnum. Þetta er spennandi,“ sagði Logi ennfremur. Logi á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Strömgodset og þá er ekki alveg ljóst hvenær hann heldur utan. Víkingar leika við Val í Bestu deildinni á sunnudag og verður Logi að minnsta kosti með Víkingum í þeim leik.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Norski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira