„Það var allt betra í seinni hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. ágúst 2023 21:45 Ómar Ingi Guðmundsson var svekktur með að hafa fengið á sig jöfnunarmark á 90 mínútu Vísir/Hulda Margrét HK og FH gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum. HK komst yfir á 87. mínútu en gestirnir jöfnuðu þremur mínútum síðar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var því afar svekktur að hafa ekki fengið þrjú stig. „Við erum klárlega svekktir með að hafa ekki náð að vinna leikinn. Við vorum ólíkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik. Við vorum ekki að treysta hvor öðrum fyrir boltanum og varnarleiknum,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. FH komst yfir á 13. mínútu og Ómari fannst sínir menn vera klaufar í markinu. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim allt of mikinn tíma á boltann. Við eigum stóran þátt í því hvernig markið sem þeir skora verður til og við vorum búnir að tala um það að það kæmu tímabil þar sem þeir myndu sækja á okkur og við þyrftum ekki að láta það fara í taugarnar á okkur heldur leysa það en við gáfum þeim tækifæri til þess að komast yfir og þeir tóku það.“ Ómar var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem HK fóru að komast í betri færi og Anton Søjberg skoraði tvö mörk. „Mér fannst andinn vera allt annar í seinni hálfleik. Við vorum líkari því sem við viljum gera og við gerðum vel og vorum fljótari til baka og spiluðum betri vörn. Það var allt betra í seinni hálfleik og það var það sem kom okkur yfir á endanum.“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði FH-ingum stig þegar hann jafnaði leikinn á 90. mínútu. Ómar var því afar svekktur að hafa fengið á sig jöfnunarmark. „Þetta var ógeðslega svekkjandi. Strax eftir leikinn þá var bara hrikalega svekkjandi að hafa fengið þetta jöfnunarmark á sig af því að við ætluðum að vinna þennan leik,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson að lokum. HK Besta deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira
„Við erum klárlega svekktir með að hafa ekki náð að vinna leikinn. Við vorum ólíkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik. Við vorum ekki að treysta hvor öðrum fyrir boltanum og varnarleiknum,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. FH komst yfir á 13. mínútu og Ómari fannst sínir menn vera klaufar í markinu. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim allt of mikinn tíma á boltann. Við eigum stóran þátt í því hvernig markið sem þeir skora verður til og við vorum búnir að tala um það að það kæmu tímabil þar sem þeir myndu sækja á okkur og við þyrftum ekki að láta það fara í taugarnar á okkur heldur leysa það en við gáfum þeim tækifæri til þess að komast yfir og þeir tóku það.“ Ómar var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem HK fóru að komast í betri færi og Anton Søjberg skoraði tvö mörk. „Mér fannst andinn vera allt annar í seinni hálfleik. Við vorum líkari því sem við viljum gera og við gerðum vel og vorum fljótari til baka og spiluðum betri vörn. Það var allt betra í seinni hálfleik og það var það sem kom okkur yfir á endanum.“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði FH-ingum stig þegar hann jafnaði leikinn á 90. mínútu. Ómar var því afar svekktur að hafa fengið á sig jöfnunarmark. „Þetta var ógeðslega svekkjandi. Strax eftir leikinn þá var bara hrikalega svekkjandi að hafa fengið þetta jöfnunarmark á sig af því að við ætluðum að vinna þennan leik,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson að lokum.
HK Besta deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira