„Það var allt betra í seinni hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. ágúst 2023 21:45 Ómar Ingi Guðmundsson var svekktur með að hafa fengið á sig jöfnunarmark á 90 mínútu Vísir/Hulda Margrét HK og FH gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum. HK komst yfir á 87. mínútu en gestirnir jöfnuðu þremur mínútum síðar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var því afar svekktur að hafa ekki fengið þrjú stig. „Við erum klárlega svekktir með að hafa ekki náð að vinna leikinn. Við vorum ólíkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik. Við vorum ekki að treysta hvor öðrum fyrir boltanum og varnarleiknum,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. FH komst yfir á 13. mínútu og Ómari fannst sínir menn vera klaufar í markinu. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim allt of mikinn tíma á boltann. Við eigum stóran þátt í því hvernig markið sem þeir skora verður til og við vorum búnir að tala um það að það kæmu tímabil þar sem þeir myndu sækja á okkur og við þyrftum ekki að láta það fara í taugarnar á okkur heldur leysa það en við gáfum þeim tækifæri til þess að komast yfir og þeir tóku það.“ Ómar var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem HK fóru að komast í betri færi og Anton Søjberg skoraði tvö mörk. „Mér fannst andinn vera allt annar í seinni hálfleik. Við vorum líkari því sem við viljum gera og við gerðum vel og vorum fljótari til baka og spiluðum betri vörn. Það var allt betra í seinni hálfleik og það var það sem kom okkur yfir á endanum.“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði FH-ingum stig þegar hann jafnaði leikinn á 90. mínútu. Ómar var því afar svekktur að hafa fengið á sig jöfnunarmark. „Þetta var ógeðslega svekkjandi. Strax eftir leikinn þá var bara hrikalega svekkjandi að hafa fengið þetta jöfnunarmark á sig af því að við ætluðum að vinna þennan leik,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson að lokum. HK Besta deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Sjá meira
„Við erum klárlega svekktir með að hafa ekki náð að vinna leikinn. Við vorum ólíkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik. Við vorum ekki að treysta hvor öðrum fyrir boltanum og varnarleiknum,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. FH komst yfir á 13. mínútu og Ómari fannst sínir menn vera klaufar í markinu. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim allt of mikinn tíma á boltann. Við eigum stóran þátt í því hvernig markið sem þeir skora verður til og við vorum búnir að tala um það að það kæmu tímabil þar sem þeir myndu sækja á okkur og við þyrftum ekki að láta það fara í taugarnar á okkur heldur leysa það en við gáfum þeim tækifæri til þess að komast yfir og þeir tóku það.“ Ómar var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem HK fóru að komast í betri færi og Anton Søjberg skoraði tvö mörk. „Mér fannst andinn vera allt annar í seinni hálfleik. Við vorum líkari því sem við viljum gera og við gerðum vel og vorum fljótari til baka og spiluðum betri vörn. Það var allt betra í seinni hálfleik og það var það sem kom okkur yfir á endanum.“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði FH-ingum stig þegar hann jafnaði leikinn á 90. mínútu. Ómar var því afar svekktur að hafa fengið á sig jöfnunarmark. „Þetta var ógeðslega svekkjandi. Strax eftir leikinn þá var bara hrikalega svekkjandi að hafa fengið þetta jöfnunarmark á sig af því að við ætluðum að vinna þennan leik,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson að lokum.
HK Besta deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Sjá meira