„Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Hjörvar Ólafsson skrifar 20. ágúst 2023 21:48 Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. „Ég ákvað bara að negla. Ég skora alltaf á Hlíðarenda og ég var búinn að segja það við liðsfélagana fyrir leik að ég hefði á tilfinningunni að ég myndi setja hann í þessum leik. Það varð svo bara raunin sem er bara frábært,“ sagði Logi Tómasson að leik loknum. „Þetta Víkingslið er alveg frábært og það er mjög gaman að spila fyrir liðið. Sorrý Kári og Sölvi Geir, mér finnst þetta lið betra en það sem varð Íslandsmeistari árið 2021. Þessi sigur var geggjaður og nú er það bara áfram gakk,“ sagði vinstri bakvörðurinn. „Ég er ekki alveg viss hvort ég spili á móti Blikum í næstu umferð deildarinnar eða fari til Noregs í næstu viku. Það kemur bara í ljós. Ég vildi koma liðinu í góða stöðu áður en ég fer og þetta var skref í þá átt,“ sagði hann um framhaldið en Logi er að ganga til liðs við Strömsgodset í Noregi. „Það verður vissulega erfitt að kvejða Víking á þessum tímapunkti en ég hef stefnt að því síðan ég var krakki að komast í atvinnumennsku og lagt hart að mér síðustu tvö ár til þess að láta þann draum verða að veruleika. Ég er því mjög spenntur fyrir komandi verkefni,“ sagði hann enn fremur. Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
„Ég ákvað bara að negla. Ég skora alltaf á Hlíðarenda og ég var búinn að segja það við liðsfélagana fyrir leik að ég hefði á tilfinningunni að ég myndi setja hann í þessum leik. Það varð svo bara raunin sem er bara frábært,“ sagði Logi Tómasson að leik loknum. „Þetta Víkingslið er alveg frábært og það er mjög gaman að spila fyrir liðið. Sorrý Kári og Sölvi Geir, mér finnst þetta lið betra en það sem varð Íslandsmeistari árið 2021. Þessi sigur var geggjaður og nú er það bara áfram gakk,“ sagði vinstri bakvörðurinn. „Ég er ekki alveg viss hvort ég spili á móti Blikum í næstu umferð deildarinnar eða fari til Noregs í næstu viku. Það kemur bara í ljós. Ég vildi koma liðinu í góða stöðu áður en ég fer og þetta var skref í þá átt,“ sagði hann um framhaldið en Logi er að ganga til liðs við Strömsgodset í Noregi. „Það verður vissulega erfitt að kvejða Víking á þessum tímapunkti en ég hef stefnt að því síðan ég var krakki að komast í atvinnumennsku og lagt hart að mér síðustu tvö ár til þess að láta þann draum verða að veruleika. Ég er því mjög spenntur fyrir komandi verkefni,“ sagði hann enn fremur.
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira