Gagnrýnir konungsfjölskylduna fyrir skrópið á úrslitaleik stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2023 14:30 Vilhjálmur Bretaprins með börnum sínum Karlottu og Georgi en þarna eru þau að horfa á Wimbledon mótið í tennis. Getty/Jed Jacobsohn Sir Geoff Hurst var hetja ensku þjóðarinnar þegar enskt landslið varð heimsmeistari í fyrsta og eina skiptið fyrir 57 árum síðan. Hurst skoraði þrennu í 4-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM á Wembley 1966. Í gær áttu ensku landsliðskonurnar möguleika á því að endurtaka leikinn frá 1966 en þær urðu á endanum að sætta sig við 1-0 tap á móti Spáni og fengu því silfurverðlaunin um hálsinn. 'They were magnificent'World Cup winner Geoff Hurst told #BBCBreakfast the Lionesses should return with pride from their Australian adventure after finishing as World Cup runners uphttps://t.co/k5AXqv3JF3 pic.twitter.com/Lukc4QUJ4h— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) August 21, 2023 Hurst gagnrýndi bresku konungsfjölskylduna fyrir að mæta ekki á úrslitaleikinn í Ástralíu. Sir Geoff segir að ef konungsfjölskyldan mæti á karlaleiki þá eigi hún að mæta á kvennaleikina líka. „Þetta er enskt landslið að keppa á HM. Meðlimur úr konungsfjölskyldunni átti án nokkurs vafa að mæta á leikinn,“ sagði Sir Geoff Hurst í viðtali á BBC Radio 4. Spænska drottningin mætti á leikinn og Hurst segir að þetta sé morgunljóst. „Það er ekki hægt að deila um þetta,“ sagði Hurst. Vilhjálmur Bretaprins sendi enska liðinu stuðningskveðju fyrir leikinn ásamt Karlottu dóttur sinni. Stuttu eftir leikinn þá gaf Vilhjálmur einnig frá sér yfirlýsingu um að ensku landsliðskonurnar hafi gert þjóð sína stolta. 'The most important part is that it will attract many more girls to get involved in the game.'- Sir Geoff Hurst, a 1966 World Cup winner.Geoff and former Lioness Anita Asante discuss yesterday's final and how Sarina Wiegman compared to the men's manager Alf Ramsey in 1966. pic.twitter.com/MoLEQP0GF1— Good Morning Britain (@GMB) August 21, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Hurst skoraði þrennu í 4-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM á Wembley 1966. Í gær áttu ensku landsliðskonurnar möguleika á því að endurtaka leikinn frá 1966 en þær urðu á endanum að sætta sig við 1-0 tap á móti Spáni og fengu því silfurverðlaunin um hálsinn. 'They were magnificent'World Cup winner Geoff Hurst told #BBCBreakfast the Lionesses should return with pride from their Australian adventure after finishing as World Cup runners uphttps://t.co/k5AXqv3JF3 pic.twitter.com/Lukc4QUJ4h— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) August 21, 2023 Hurst gagnrýndi bresku konungsfjölskylduna fyrir að mæta ekki á úrslitaleikinn í Ástralíu. Sir Geoff segir að ef konungsfjölskyldan mæti á karlaleiki þá eigi hún að mæta á kvennaleikina líka. „Þetta er enskt landslið að keppa á HM. Meðlimur úr konungsfjölskyldunni átti án nokkurs vafa að mæta á leikinn,“ sagði Sir Geoff Hurst í viðtali á BBC Radio 4. Spænska drottningin mætti á leikinn og Hurst segir að þetta sé morgunljóst. „Það er ekki hægt að deila um þetta,“ sagði Hurst. Vilhjálmur Bretaprins sendi enska liðinu stuðningskveðju fyrir leikinn ásamt Karlottu dóttur sinni. Stuttu eftir leikinn þá gaf Vilhjálmur einnig frá sér yfirlýsingu um að ensku landsliðskonurnar hafi gert þjóð sína stolta. 'The most important part is that it will attract many more girls to get involved in the game.'- Sir Geoff Hurst, a 1966 World Cup winner.Geoff and former Lioness Anita Asante discuss yesterday's final and how Sarina Wiegman compared to the men's manager Alf Ramsey in 1966. pic.twitter.com/MoLEQP0GF1— Good Morning Britain (@GMB) August 21, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira