Setur majónes í kaffið og fær risasamning við Hellmann's Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2023 22:45 Will Levis er líklega hrifnari af majónesi en flestir. Skjáskot Will Levis, leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, vakti athygli á síðasta ári fyrir eitthvað allt annað en hæfileika sína á vellinum þegar hann fékk sér majónes út í kaffið sitt. Nú hefur hann breytt þessum furðulega sið í auglýsingasamning við majónesframleiðandan Hellmann's. Majónesframleiðandinn greindi frá því í morgun að fyrirtækið og Levis væru búin að undirrita samning sem mun veita leikmanninum lífstíðarbirgðir af majónesi. Eins og áður segir vakti þetta athæfi Levis að setja majónes í kaffið sitt mikla athygli á sínum tíma, ekki síst fyrir þær sakir hversu furðuleg og ógeðfeld fólki fannst hugmyndin vera. Have you ever had Mayonnaise with your morning coffee?@UKFootball QB @will_levis is known to dabble w/ said combo 😳 pic.twitter.com/ZuR92Toa4m— CBS Sports (@CBSSports) July 20, 2022 „Hellmann's majónes tilkynnir um fordæmalausan samning við íþróttastjörnuna og majónesáhugamanninn Will Levis,“ segir í tilkynningu Hellmann's. „Leikstjórnandinn fangaði hjörtu - og sjokkeraði - aðdáenda þegar hann sýndi skilyrðislausa ást sína á majónesi með því að setja það í kaffið sitt. Með þessu viðurkennir Hellmann's gífurlega hæfileika íþróttamannsins og ást hans á rjómakenndu sósunni okkar og verðlaunar hann með óviðjafnanlegium samningi: Lífstíðarbirgðir af majónesi.“ NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sjá meira
Majónesframleiðandinn greindi frá því í morgun að fyrirtækið og Levis væru búin að undirrita samning sem mun veita leikmanninum lífstíðarbirgðir af majónesi. Eins og áður segir vakti þetta athæfi Levis að setja majónes í kaffið sitt mikla athygli á sínum tíma, ekki síst fyrir þær sakir hversu furðuleg og ógeðfeld fólki fannst hugmyndin vera. Have you ever had Mayonnaise with your morning coffee?@UKFootball QB @will_levis is known to dabble w/ said combo 😳 pic.twitter.com/ZuR92Toa4m— CBS Sports (@CBSSports) July 20, 2022 „Hellmann's majónes tilkynnir um fordæmalausan samning við íþróttastjörnuna og majónesáhugamanninn Will Levis,“ segir í tilkynningu Hellmann's. „Leikstjórnandinn fangaði hjörtu - og sjokkeraði - aðdáenda þegar hann sýndi skilyrðislausa ást sína á majónesi með því að setja það í kaffið sitt. Með þessu viðurkennir Hellmann's gífurlega hæfileika íþróttamannsins og ást hans á rjómakenndu sósunni okkar og verðlaunar hann með óviðjafnanlegium samningi: Lífstíðarbirgðir af majónesi.“
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sjá meira