Mögulega engir áhorfendur á HM í handbolta vegna hryðjuverkaógnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2023 11:30 Svíar mæta Kínverjum í fyrsta leik sínum á HM 1. desember næstkomandi. getty/Slavko Midzor Ef allt fer á versta veg gætu leikir á HM í handbolta kvenna í Svíþjóð farið fram án áhorfenda. Hundrað dagar eru þar til Svíþjóð mætir Kína í fyrsta leik sínum á HM í handbolta. Mótið fer fram í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Riðill Íslands verður leikinn í Stafangri í Noregi. Úrslitahelgi mótsins verður í Danmörku. Á föstudaginn hækkaði sænska öryggislögreglan viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar úr þremur í fjóra. Ef viðbúnaðarstigið verður hækkað í fimm gæti það haft mikil áhrif á HM í handbolta. „Þá megum við ekki hafa áhorfendur,“ sagði Stefan Lövgren, framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, og stjórnarformaður HM í handbolta. „Ég er ekki stressaður. Og ef þetta gerist eru mikilvægari hlutir en handboltamót.“ Ein skærasta stjarna sænska landsliðsins, Jamina Roberts, vonast til þess að ekki þurfi að grípa til örþrifaráða og hægt verði að spila fyrir framan áhorfendur á HM. „Það er rétt fyrir öryggi okkar að engir áhorfendur verði leyfðir. Vonandi allra vegna fer þetta ekki svona langt. Ég vona að þeir finni lausn án þess að hækka viðbúnaðarstigið upp í fimm,“ sagði Roberts og bætti við að það væri eflaust erfiðara að spila fyrir framan tóma stúku á heimavelli en í öðru landi. Svíþjóð er í A-riðli heimsmeistaramótsins ásamt Króatíu, Kína og Senegal. Svíþjóð HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Hundrað dagar eru þar til Svíþjóð mætir Kína í fyrsta leik sínum á HM í handbolta. Mótið fer fram í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Riðill Íslands verður leikinn í Stafangri í Noregi. Úrslitahelgi mótsins verður í Danmörku. Á föstudaginn hækkaði sænska öryggislögreglan viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar úr þremur í fjóra. Ef viðbúnaðarstigið verður hækkað í fimm gæti það haft mikil áhrif á HM í handbolta. „Þá megum við ekki hafa áhorfendur,“ sagði Stefan Lövgren, framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, og stjórnarformaður HM í handbolta. „Ég er ekki stressaður. Og ef þetta gerist eru mikilvægari hlutir en handboltamót.“ Ein skærasta stjarna sænska landsliðsins, Jamina Roberts, vonast til þess að ekki þurfi að grípa til örþrifaráða og hægt verði að spila fyrir framan áhorfendur á HM. „Það er rétt fyrir öryggi okkar að engir áhorfendur verði leyfðir. Vonandi allra vegna fer þetta ekki svona langt. Ég vona að þeir finni lausn án þess að hækka viðbúnaðarstigið upp í fimm,“ sagði Roberts og bætti við að það væri eflaust erfiðara að spila fyrir framan tóma stúku á heimavelli en í öðru landi. Svíþjóð er í A-riðli heimsmeistaramótsins ásamt Króatíu, Kína og Senegal.
Svíþjóð HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira