Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 20:12 Rubiales faðmar hér Alexia Putellas eftir að Spánn tryggði sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu á sunnudag. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir hegðun sína að leik loknum. Vísir/Getty Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. Rubiales hefur greint sínum samstarfsmönnum frá ákvörðuninni en afsögn hans kemur í kjölfar þeirra hneykslismála sem upp hafa komið síðustu daga. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn þegar sú spænska fékk afhent verðlaun sín fyrir sigur Spánar á heimsmeistaramótinu síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt El Pais tók Rubiales ákvörðunina í dag en hann hafði áður sagst munu sitja áfram sem forseti sambandsins. Eftir fund með nánustu samstarfsfélögum tók Rubiales hins vegar ákvörðun um að segja af sér í stað þess að eiga á hættu að vera rekinn úr embætti. Afsögnin mun formlega ganga í gegn á morgun þegar stjórn knattspyrnusambandsins hittist á fundi en fundurinn var boðaður til að ræða framtíð Rubiales. Háttsettir aðilar höfðu hvatt til afsagnar hans síðustu daga. Þar á meðal Yolanda Diaz, starfandi varaforseti spænska knattspyrnusambandsins sem og nokkrir ráðherrar. Ákvörðun FIFA um að hefja rannsókn á máli Rubiales virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn en tilkynnt var um ákvörðunina í dag. Rubiales hefur verið forseti spænska sambandsins síðan árið 2018. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Rubiales hefur greint sínum samstarfsmönnum frá ákvörðuninni en afsögn hans kemur í kjölfar þeirra hneykslismála sem upp hafa komið síðustu daga. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn þegar sú spænska fékk afhent verðlaun sín fyrir sigur Spánar á heimsmeistaramótinu síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt El Pais tók Rubiales ákvörðunina í dag en hann hafði áður sagst munu sitja áfram sem forseti sambandsins. Eftir fund með nánustu samstarfsfélögum tók Rubiales hins vegar ákvörðun um að segja af sér í stað þess að eiga á hættu að vera rekinn úr embætti. Afsögnin mun formlega ganga í gegn á morgun þegar stjórn knattspyrnusambandsins hittist á fundi en fundurinn var boðaður til að ræða framtíð Rubiales. Háttsettir aðilar höfðu hvatt til afsagnar hans síðustu daga. Þar á meðal Yolanda Diaz, starfandi varaforseti spænska knattspyrnusambandsins sem og nokkrir ráðherrar. Ákvörðun FIFA um að hefja rannsókn á máli Rubiales virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn en tilkynnt var um ákvörðunina í dag. Rubiales hefur verið forseti spænska sambandsins síðan árið 2018.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira