Meintur svikahrappur hafi lofað kynlífi og beðið um pening Jón Þór Stefánsson skrifar 25. ágúst 2023 15:41 Konan segist haldin alvarlegri spilafíkn. Vísir/Vilhelm Kona sem er grunuð um að hafa svikið 25 milljónir af ellefu karlmönnum, þar af nokkrum með þroskaskerðingu er laus úr haldi. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir henni frá því í byrjun mánaðar rann út í dag. Úrskurður Landsréttar var birtur á vef dómstólsins í dag. Í gögnum málsins segir að hún hafi veitt einum manni loforð um kynlíf í sömu andrá og hún bað hann um 50 þúsund krónur. Lögreglan telur hana hafa ítrekað beitt blekkingum, hagnýtt sér óljósar hugmyndir manna og þannig haft af þeim fé. Hún hafi blekkt menn með því að óska eftir láni þegar henni hafi verið ljóst að hún gæti ekki borgað þau til baka. Konan, sem hefur játað brotin að hluta til, segist haldin alvarlegri spilafíkn og að hún leiti nú aðstoðar vegna vanda síns. Á síðustu tveimur árum hafa 400 karlmenn lagt inn á hana rúmlega 200 milljónir. Í febrúar á þessu ári var konan handtekin og spurð út í meint fjársvik sín og færslur frá fjórum kærendum. Um var að ræða um það bil fimmtán milljónir, en konan hélt því fram að um væri að ræða lán sem hún ætlaði sér að borga til baka. Þrátt fyrir það hélt konan uppteknum hætti, en tíu karlmenn hafa kært hana til viðbótar, og þar af eru fjórir með þroskaskerðingu. Hún hefur haldið því fram að hún eigi von á arfi sem hún muni borga skuldir sínar með. Konan var handtekin á ný í sumar og úrskurðuð í gæsluvarðhald, sem var síðan framlengt og rann að lokum út í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var gæsluvarðhaldið ekki framlengt enn frekar og er konan því laus úr haldi. Dómsmál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Úrskurður Landsréttar var birtur á vef dómstólsins í dag. Í gögnum málsins segir að hún hafi veitt einum manni loforð um kynlíf í sömu andrá og hún bað hann um 50 þúsund krónur. Lögreglan telur hana hafa ítrekað beitt blekkingum, hagnýtt sér óljósar hugmyndir manna og þannig haft af þeim fé. Hún hafi blekkt menn með því að óska eftir láni þegar henni hafi verið ljóst að hún gæti ekki borgað þau til baka. Konan, sem hefur játað brotin að hluta til, segist haldin alvarlegri spilafíkn og að hún leiti nú aðstoðar vegna vanda síns. Á síðustu tveimur árum hafa 400 karlmenn lagt inn á hana rúmlega 200 milljónir. Í febrúar á þessu ári var konan handtekin og spurð út í meint fjársvik sín og færslur frá fjórum kærendum. Um var að ræða um það bil fimmtán milljónir, en konan hélt því fram að um væri að ræða lán sem hún ætlaði sér að borga til baka. Þrátt fyrir það hélt konan uppteknum hætti, en tíu karlmenn hafa kært hana til viðbótar, og þar af eru fjórir með þroskaskerðingu. Hún hefur haldið því fram að hún eigi von á arfi sem hún muni borga skuldir sínar með. Konan var handtekin á ný í sumar og úrskurðuð í gæsluvarðhald, sem var síðan framlengt og rann að lokum út í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var gæsluvarðhaldið ekki framlengt enn frekar og er konan því laus úr haldi.
Dómsmál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira