Emilía vann tvö gull á Smáþjóðaleikunum Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 10:45 U14 ára landsliðið í tennis, þau Ómar Páll Jónasson, Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen og Garima Nitinkumar Kalugade ásamt þjálfara sínum Raj K. Bonifacius Facebook TSÍ Íslenska U14 landsliðið í tennis er þessa dagana í Lúxemborg þar sem liðið tekur þátt í Smáþjóðaleikunum í tennis en fyrstu tennistitlar Íslands skiluðu sér í hús um helgina. Árangur þeirra Emilíu og Garimu hefur verið sérstaklega eftirtektarverður, en þær eru báðar aðeins tólf ára gamlar. Á föstudaginn gerðu þær sér lítið fyrir og sigruðu keppni í tvíliðaleik þar sem þær lögðu heimastúlkur frá Lúxemborg í úrslitum og tryggðu Íslandi þar með sinn fyrsta titil á Smáþjóðaleikunum í tennis frá upphafi. Emilía fylgdi sigrinum svo eftir í gær og vann sigur í einliðaleik einnig. Í úrslitum lagði hún Zoe-Cheyenne Heins frá Lúxemborg sem fyrirfram var talinn sigurstranglegasti keppandi mótsins. Zoe leiddi einvígi þeirra í byrjun og vann fyrsta settið 6-1 en Emilía kom sterk til baka sig í gang og vann næsta sett 7-5 eftir að hafa lent 1-4 undir. Lokasettið vann hún svo 6-2 eftir rúmlega tveggja og hálfs klukkutíma viðureign. Tennissamband Íslands hefur gert mótinu góð skil í máli og myndum á Facebook-síðu sinni. Tennis Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sjá meira
Árangur þeirra Emilíu og Garimu hefur verið sérstaklega eftirtektarverður, en þær eru báðar aðeins tólf ára gamlar. Á föstudaginn gerðu þær sér lítið fyrir og sigruðu keppni í tvíliðaleik þar sem þær lögðu heimastúlkur frá Lúxemborg í úrslitum og tryggðu Íslandi þar með sinn fyrsta titil á Smáþjóðaleikunum í tennis frá upphafi. Emilía fylgdi sigrinum svo eftir í gær og vann sigur í einliðaleik einnig. Í úrslitum lagði hún Zoe-Cheyenne Heins frá Lúxemborg sem fyrirfram var talinn sigurstranglegasti keppandi mótsins. Zoe leiddi einvígi þeirra í byrjun og vann fyrsta settið 6-1 en Emilía kom sterk til baka sig í gang og vann næsta sett 7-5 eftir að hafa lent 1-4 undir. Lokasettið vann hún svo 6-2 eftir rúmlega tveggja og hálfs klukkutíma viðureign. Tennissamband Íslands hefur gert mótinu góð skil í máli og myndum á Facebook-síðu sinni.
Tennis Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn