Ekki yfirfylla dagskránna strax Anna Claessen skrifar 29. ágúst 2023 13:01 Hvernig lítur september út?Er dagskráin orðin full? Er hlé á milli?Er tími í mat? Hreyfingu? Áhugamál? Við hlökkum oft til september, því þá er eins og ný byrjun. Búin að sukka um sumarið, ekki vera nógu mikið í ræktinni, né gera hluti svo nú er tíminn.Nú ætlarðu að taka þig á. Búin að setja vinnu, skóla, ræktina, námskeið í skipulagsbókina.En... bíddu... Hvað er þetta?Skutla krökkunum? Bíllinn bilar? Meiri vinna? Fleiri bókanir?Veikindi hjá þér eða hinum á heimilinu? Hjálpa foreldrum? Vinum?Það var ekki á dagskránni.Hvað þá? Ekki fylla dagskránna strax. September er ekki einu sinni byrjaður.Þú veist aldrei hvað á eftir að koma.Dagskrá er áætlun, ekki endanleg!Lífið breytist endalaust og því verður dagskráin að breytast með. Passaðu að eiga tíma til að njóta lífsins líka og gera það sem þér þykir skemmtilegt. Hversu mikið á dagskránni er fyrir þig? Þú skiptir máli.Því meira sem þú hlúir að þér því betri ertu fyrir aðra.Njóttu september... njóttu þín Höfundur er kulnunarmarkþjálfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Skoðun Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar Skoðun Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Skoðun Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir,Hjördís Sveinsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Hvalveiðar í sviðsljósinu Elissa Phillips skrifar Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hver spurði þig? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Sjá meira
Hvernig lítur september út?Er dagskráin orðin full? Er hlé á milli?Er tími í mat? Hreyfingu? Áhugamál? Við hlökkum oft til september, því þá er eins og ný byrjun. Búin að sukka um sumarið, ekki vera nógu mikið í ræktinni, né gera hluti svo nú er tíminn.Nú ætlarðu að taka þig á. Búin að setja vinnu, skóla, ræktina, námskeið í skipulagsbókina.En... bíddu... Hvað er þetta?Skutla krökkunum? Bíllinn bilar? Meiri vinna? Fleiri bókanir?Veikindi hjá þér eða hinum á heimilinu? Hjálpa foreldrum? Vinum?Það var ekki á dagskránni.Hvað þá? Ekki fylla dagskránna strax. September er ekki einu sinni byrjaður.Þú veist aldrei hvað á eftir að koma.Dagskrá er áætlun, ekki endanleg!Lífið breytist endalaust og því verður dagskráin að breytast með. Passaðu að eiga tíma til að njóta lífsins líka og gera það sem þér þykir skemmtilegt. Hversu mikið á dagskránni er fyrir þig? Þú skiptir máli.Því meira sem þú hlúir að þér því betri ertu fyrir aðra.Njóttu september... njóttu þín Höfundur er kulnunarmarkþjálfi.
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun
Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar
Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar
Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun