Mamma Rubiales útskrifuð af spítala eftir hungurverkfallið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2023 09:00 Luis Rubiales er forseti spænska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Ángeles Béjar, mamma hins umdeilda forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales, hefur verið útskrifuð af spítala eftir að hafa verið lögð þar inn í kjölfar hungurverkfalls. Béjar var lögð inn í gærkvöldi eftir að hafa læst sig inni í kirkju á mánudaginn þar sem hún var í hungurverkfalli til að mótmæla þeirri meðferð sem sonur hennar hefur fengið undanfarna daga. Forsetinn Rubiales hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti eftir sigur spænska kvennalandsliðsins á HM og hefur hann verið settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Rubiales hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso við verðlaunaafhendinguna eftir sigur Spánar. Hermoso hefur sagt að hún hafi ekki veitt samþykki fyrir kossinum, en Rubiales heldur þó öðru fram. Ljóst er að gagnrýnin hefur tekið sinn toll af móður hans sem sagði að hungurverkfallið myndi halda áfram „ótímabundið, dag og nótt,“ er hún læsti sin inni í kirkjunni síðastliðinn mánudag. Hún bætti einnig við að meðferðin sem sonur hennar hafi mátt þola séu „ómannúðlegar og blóðugar nornaveiðar sem sonur hennar eigi ekki skilið.“ Prestur á svæðinu sem kynnti sig sem Faðir Antonio greindi svo frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að Béjar hafi verið flutt á spítala í heimabæ Rubiales á miðvikudagskvöldið. Béjar hefur þó verið útskrifuð af spítalanum og sást yfirgefa hann í fylgd sonar síns. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Béjar var lögð inn í gærkvöldi eftir að hafa læst sig inni í kirkju á mánudaginn þar sem hún var í hungurverkfalli til að mótmæla þeirri meðferð sem sonur hennar hefur fengið undanfarna daga. Forsetinn Rubiales hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti eftir sigur spænska kvennalandsliðsins á HM og hefur hann verið settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Rubiales hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso við verðlaunaafhendinguna eftir sigur Spánar. Hermoso hefur sagt að hún hafi ekki veitt samþykki fyrir kossinum, en Rubiales heldur þó öðru fram. Ljóst er að gagnrýnin hefur tekið sinn toll af móður hans sem sagði að hungurverkfallið myndi halda áfram „ótímabundið, dag og nótt,“ er hún læsti sin inni í kirkjunni síðastliðinn mánudag. Hún bætti einnig við að meðferðin sem sonur hennar hafi mátt þola séu „ómannúðlegar og blóðugar nornaveiðar sem sonur hennar eigi ekki skilið.“ Prestur á svæðinu sem kynnti sig sem Faðir Antonio greindi svo frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að Béjar hafi verið flutt á spítala í heimabæ Rubiales á miðvikudagskvöldið. Béjar hefur þó verið útskrifuð af spítalanum og sást yfirgefa hann í fylgd sonar síns.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01
Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti