Gravenberch mætti ekki á æfingu og nálgast Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2023 17:47 Ryan Gravenberch vill komast til Liverpool. Vísir/Getty Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch var ekki sjáanlegur á æfingu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München í morgun. Liverpool hefur verið á eftir Gravenberch undanfarna dag og leikmaðurinn er sagður vilja koma félagaskiptunum í gegn. Liverpool og Bayern eiga enn í viðræðum um mögulegt kaupverð á miðjumanninum sem gekk í raðir þýska stórveldisins síðasta sumar frá Ajax. Þýsku meistararnir eru sagðir vilja á milli 30 og 35 milljónir punda fyrir leikmanninn. Forráðamenn Bayern eru þó ekki hrifnir af því að selja Gravenberch nema vera búnir að tryggja sér annan leikmann í staðinn. Félagið vinnur nú í því að reyna að að fá Joao Palhinha frá Fulham. Understand Liverpool have confirmed to Bayern they’ve official bid ready to be submitted for Ryan Gravenberch 🚨🔴 #LFCClubs in contact since Monday, formal process will start once Bayern will give green light as they need replacement.Gravenberch wants Liverpool move. pic.twitter.com/5vemH9Y7so— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Liverpool er þó ekki eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur áhuga á því að fá Gravenberch í sínar raðir. Erkifjendur þeirra í Manchester United hafa lengi haft augastað á leikmanninum og þrátt fyrir að Liverpool sé líklegri áfangastaður fyrir Hollendinginn hafa forráðamenn Manchester United þó ekki gefist upp í kapphlaupinu. Gravenberch er enn aðeins 21 árs gamall. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Ajax í september 2018, þá aðeins 16 ára og 130 daga gamall sem gerði hann að yngsta leikmanni liðsins til að spila deildarleik frá upphafi. Hann lék 25 deildarleiki fyrir Bayern á síðasta tímabili og á einnig að baki 11 leiki fyrir hollenska landsliðið. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Liverpool og Bayern eiga enn í viðræðum um mögulegt kaupverð á miðjumanninum sem gekk í raðir þýska stórveldisins síðasta sumar frá Ajax. Þýsku meistararnir eru sagðir vilja á milli 30 og 35 milljónir punda fyrir leikmanninn. Forráðamenn Bayern eru þó ekki hrifnir af því að selja Gravenberch nema vera búnir að tryggja sér annan leikmann í staðinn. Félagið vinnur nú í því að reyna að að fá Joao Palhinha frá Fulham. Understand Liverpool have confirmed to Bayern they’ve official bid ready to be submitted for Ryan Gravenberch 🚨🔴 #LFCClubs in contact since Monday, formal process will start once Bayern will give green light as they need replacement.Gravenberch wants Liverpool move. pic.twitter.com/5vemH9Y7so— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Liverpool er þó ekki eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur áhuga á því að fá Gravenberch í sínar raðir. Erkifjendur þeirra í Manchester United hafa lengi haft augastað á leikmanninum og þrátt fyrir að Liverpool sé líklegri áfangastaður fyrir Hollendinginn hafa forráðamenn Manchester United þó ekki gefist upp í kapphlaupinu. Gravenberch er enn aðeins 21 árs gamall. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Ajax í september 2018, þá aðeins 16 ára og 130 daga gamall sem gerði hann að yngsta leikmanni liðsins til að spila deildarleik frá upphafi. Hann lék 25 deildarleiki fyrir Bayern á síðasta tímabili og á einnig að baki 11 leiki fyrir hollenska landsliðið.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira