Scholz með lepp fyrir auga eftir hlaupaslys Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2023 10:43 Þýskaland er ekki á valdi sjóræningja þó að Olaf Scholz kanslara svipi til þeirra eftir óhappið um helgina. Olaf Scholz/Instagram Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, birti mynd af sér með lepp fyrir auganu í morgun. Kanslarinn aflýsti viðburðum um helgina eftir að hann hrasaði og datt á andlitið þegar hann var úti að skokka. Óhappið átti sér stað á laugardag. Marðist Scholz á andliti og aflýsti dagskrá sinni í gær. Hann átti að koma fram á viðburðum í sambandslandinu Hesse í tengslum við sambandslandskosningar sem fara fram þar 8. október, að sögn Deutsche Welle. Scholz, sem er 65 ára gamall, er sagður við ágæta heilsu þrátt fyrir byltuna. Hann á annasama viku fyrir vændum. Á miðvikudag á hann að kynna fjárlög ríkisstjórnarinnar og á föstudag flýgur hann til Nýju Delí á Indlandi til að vera viðstaddur G20-fund. Létt virtist yfir Scholz þegar hann birti mynd af sjálfum sér með lepp fyrir hægra augana á samfélagsmiðlinum Instagram í morgun. Þar sagðist hann búast við því að gert yrði grín að honum og að hann biði eftir að vera gerður að minni (e. meme) á samfélagmiðlum. „Takk fyrir batakveðjurnar. Þetta lítur verr út en það er!“ sagði í færslu Scholz. https://www.dw.com/en/germanys-scholz-falls-while-jogging-cancels-appointments/a-66704954 Kanslarinn var ekki mikið fyrir íþróttir á sínum yngri árum. Hann segir að Britta Ernst, eiginkona sín, hafi kynnt hann fyrir skokki og hann reyni nú að skokka á hverjum degi. Þýskaland Hlaup Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Óhappið átti sér stað á laugardag. Marðist Scholz á andliti og aflýsti dagskrá sinni í gær. Hann átti að koma fram á viðburðum í sambandslandinu Hesse í tengslum við sambandslandskosningar sem fara fram þar 8. október, að sögn Deutsche Welle. Scholz, sem er 65 ára gamall, er sagður við ágæta heilsu þrátt fyrir byltuna. Hann á annasama viku fyrir vændum. Á miðvikudag á hann að kynna fjárlög ríkisstjórnarinnar og á föstudag flýgur hann til Nýju Delí á Indlandi til að vera viðstaddur G20-fund. Létt virtist yfir Scholz þegar hann birti mynd af sjálfum sér með lepp fyrir hægra augana á samfélagsmiðlinum Instagram í morgun. Þar sagðist hann búast við því að gert yrði grín að honum og að hann biði eftir að vera gerður að minni (e. meme) á samfélagmiðlum. „Takk fyrir batakveðjurnar. Þetta lítur verr út en það er!“ sagði í færslu Scholz. https://www.dw.com/en/germanys-scholz-falls-while-jogging-cancels-appointments/a-66704954 Kanslarinn var ekki mikið fyrir íþróttir á sínum yngri árum. Hann segir að Britta Ernst, eiginkona sín, hafi kynnt hann fyrir skokki og hann reyni nú að skokka á hverjum degi.
Þýskaland Hlaup Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira