Andri Lucas fiskaði víti þegar Lyngby fór áfram í bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 17:59 Andri Lucas var í byrjunarliði Lyngby í dag. Facebooksíða Lyngby Íslendingaliðið Lyngby er komið áfram í danska bikarnum í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Hilleröd á útivelli í dag. Danska liðið Lyngby er svo sannarlega það sem kalla má Íslendingalið. Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og með félaginu leika þeir Andri Lucas Guðjohnsen, Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson. Á dögunum bættist svo Gylfi Þór Sigurðsson í hópinn en vonir standa til að hann geti byrjað að spila með liðinu innan skamms. Það yrði þá í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Gylfi léki knattspyrnuleik. Í dag mætti Lyngby liði Hilleröd á útivelli. Lyngby stillti upp liði sem var að mestu skipað leikmönnum sem fá tækifræi hafa fengið undanfarið en þó með undantekningum og var Andri Lucas Guðjohnsen eini Íslendingurinn í leikmannahópi liðsins í dag. Andri Lucas byrjaði leikinn sem var markalaus í fyrri hálfleik og Hilleröd, sem er í neðri hluta næst efstu deildar, átti í fullu tré við úrvalsdeildarlið Lyngby. Seinni hálfleikur var jafn framan af en þegar um stundarfjórðungur var eftir komst Lyngby yfir með marki frá Frederik Gytkjær. Skömmu fyrir leikslok bætti Gytkjær síðan við öðru marki úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að Andri Lucas var felldur. Góður 2-0 sigur lærisveina Freys staðreynd og Lyngby er komið áfram í bikarnum en um var að ræða aðra umferð keppninnar. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Danska liðið Lyngby er svo sannarlega það sem kalla má Íslendingalið. Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og með félaginu leika þeir Andri Lucas Guðjohnsen, Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson. Á dögunum bættist svo Gylfi Þór Sigurðsson í hópinn en vonir standa til að hann geti byrjað að spila með liðinu innan skamms. Það yrði þá í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Gylfi léki knattspyrnuleik. Í dag mætti Lyngby liði Hilleröd á útivelli. Lyngby stillti upp liði sem var að mestu skipað leikmönnum sem fá tækifræi hafa fengið undanfarið en þó með undantekningum og var Andri Lucas Guðjohnsen eini Íslendingurinn í leikmannahópi liðsins í dag. Andri Lucas byrjaði leikinn sem var markalaus í fyrri hálfleik og Hilleröd, sem er í neðri hluta næst efstu deildar, átti í fullu tré við úrvalsdeildarlið Lyngby. Seinni hálfleikur var jafn framan af en þegar um stundarfjórðungur var eftir komst Lyngby yfir með marki frá Frederik Gytkjær. Skömmu fyrir leikslok bætti Gytkjær síðan við öðru marki úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að Andri Lucas var felldur. Góður 2-0 sigur lærisveina Freys staðreynd og Lyngby er komið áfram í bikarnum en um var að ræða aðra umferð keppninnar.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira