Kafarar á leið að skipinu til að meta skemmdir Lovísa Arnardóttir skrifar 11. september 2023 10:36 Flutningaskipið er í eigu þýskrar útgerðar en Eimskip er með það á leigu. Vísir/Sigurjón Kafarar eru á leið að þýsku flutningaskipi sem liggur nú við Sundabakka. Mengunargirðing er umhverfis skipið vegna gruns um olíuleka. Búið er að staðfesta skemmdir á skipinu en ekki umfang þeirra. Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær. Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær.
Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23