Eignin sem um ræðir er rúmlega 60 fermetra íbúð á jarðhæð við Mávahlíð 9 í Reykjavík. Ásett verð er 52,9 milljónir.
Í lýsingu eignarinnar á fasteginavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í eitt svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og rúmgóða stofu.







Hildur er önnur tveggja meðlima í hljómsvetinni RED RIOT. Með henni er Ragna Kjartansdóttir en báðar hafa þær vakið athygli fyrir sólóverkefni sín. Hildur undir eigin nafni og Ragna undir nafninu Cell7.
Hildur vakti tölverða athygli í Söngvakeppninni sjónvarpsins árið 2017 með lagið Bammbaramm, og 2015 þar sem hún var hluti af rafdúettnum Sunday sem flutti lagið Fjaðrir, eða Feathers.