Nýir símar, úr og heyrnartól Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2023 23:16 Tim Cook, forstjóri Apple á kynningunni í dag. AP/Jeff Chiu Forsvarsmenn Apple kynntu í dag nýja kynslóð snjallsíma, heyrnartóla og snjallúra á kynningu í Cupertino í Bandaríkjunum. Nýr iPhone, sem er nú búinn USB-C hleðslutengi, leit dagsins ljós, í fjórum mismunandi útgáfum. iPhone 15 og 15 Plus eru tvær af nýju símaútgáfunum sem opinberaðar voru í dag. Útliti símanna hefur verið breytt nokkuð á milli kynslóða en símarnir hafa einnig verið uppfærðir að innan. Það helsta er að myndavélar þeirra hafa verið uppfærðar og símarnir eru búnir nýjum örgjörvum sem Apple segir að nýtist vel í að spila tölvuleiki. Ástæðan fyrir því að iPhone 15 er ekki lengur með eigið hleðslutengi, sem kallaðist Lightning, er ný reglugerð innan Evrópusambandsins. Sú reglugerð skuldbindur raftækjaframleiðendur til að nota sömu tengjategundina. Sjá einnig: Sama hleðslutengi á alla síma fyrir 2024 Frekari upplýsingar um símana má finna hér á vef Apple og í spilurunum hér að neðan. Á kynningunni var ný kynslóð snjallúra Apple opinberuð. Apple Watch Series 9 úrin eru, samkvæmt starfsmönnum Apple, mun hraðari en fyrri kynslóðir. Það er segja, þau eru fljótari að vinna. Þau ganga ekki hraðar en önnur úr. Í frétt Tech Crunch er haft eftir forsvarsmanni úradeildar fyrirtækisins að þessi úr séu þau öflugustu hingað til. Heyrnartól Apple, Airpods Pro 2, hafa einnig fengið USB-C hleðslutengi og verða þau fáanleg seinna í þessum mánuði. Apple Tækni Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
iPhone 15 og 15 Plus eru tvær af nýju símaútgáfunum sem opinberaðar voru í dag. Útliti símanna hefur verið breytt nokkuð á milli kynslóða en símarnir hafa einnig verið uppfærðir að innan. Það helsta er að myndavélar þeirra hafa verið uppfærðar og símarnir eru búnir nýjum örgjörvum sem Apple segir að nýtist vel í að spila tölvuleiki. Ástæðan fyrir því að iPhone 15 er ekki lengur með eigið hleðslutengi, sem kallaðist Lightning, er ný reglugerð innan Evrópusambandsins. Sú reglugerð skuldbindur raftækjaframleiðendur til að nota sömu tengjategundina. Sjá einnig: Sama hleðslutengi á alla síma fyrir 2024 Frekari upplýsingar um símana má finna hér á vef Apple og í spilurunum hér að neðan. Á kynningunni var ný kynslóð snjallúra Apple opinberuð. Apple Watch Series 9 úrin eru, samkvæmt starfsmönnum Apple, mun hraðari en fyrri kynslóðir. Það er segja, þau eru fljótari að vinna. Þau ganga ekki hraðar en önnur úr. Í frétt Tech Crunch er haft eftir forsvarsmanni úradeildar fyrirtækisins að þessi úr séu þau öflugustu hingað til. Heyrnartól Apple, Airpods Pro 2, hafa einnig fengið USB-C hleðslutengi og verða þau fáanleg seinna í þessum mánuði.
Apple Tækni Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira