Handtaka mannanna til skoðunar hjá lögreglu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. september 2023 13:16 Frá aðgerðum lögreglu í Flúðaseli frá því síðasta þriðjudag, 5. september. Aðsend Handtaka mannanna sem dregnir voru út í handjárnum á nærbuxunum í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í síðustu viku er til skoðunar hjá lögreglu. Mönnunum hefur verið sleppt úr haldi. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar, segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi verið handteknir vegna ráns. Þeir hafi veist að manni í bíl hans og neytt hann til að millifæra á sig fé. Hlaut hann minniháttar áverka. Grímur segir málið til rannsóknar. Hann á ekki von á því að rannsóknin muni standa lengi yfir. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, gagnrýndi lögreglu harðlega eftir að myndir birtust á Vísi af handtökunni. Þar mátti sjá einn af þremur mönnunum dreginn út á nærbuxunum í handjárnum af sérsveitarmönnum og sagði Guðmundur of mörg dæmi um slíkt. Nú var handtakan sjálf gagnrýnd. Þarna var maður tekinn út á nærbuxunum í handjárnum. Var það nauðsynlegt? „Nei, ég er nú bara með þetta til skoðunar og kannski blasir það nú við að það hafi ekki verið nauðsynlegt. Það hefði kannski mátt gefa viðkomandi tækifæri til þess að klæða sig. Við erum bara með það til skoðunar, akkúrat þann part af handtökunni,“ segir Grímur. Hann segist ekki hafa upplýsingar um það hvort að mennirnir hafi sýnt mótspyrnu við handtöku. Hann segir lögreglu ekki telja þá hættulega. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5. september 2023 12:14 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar, segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi verið handteknir vegna ráns. Þeir hafi veist að manni í bíl hans og neytt hann til að millifæra á sig fé. Hlaut hann minniháttar áverka. Grímur segir málið til rannsóknar. Hann á ekki von á því að rannsóknin muni standa lengi yfir. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, gagnrýndi lögreglu harðlega eftir að myndir birtust á Vísi af handtökunni. Þar mátti sjá einn af þremur mönnunum dreginn út á nærbuxunum í handjárnum af sérsveitarmönnum og sagði Guðmundur of mörg dæmi um slíkt. Nú var handtakan sjálf gagnrýnd. Þarna var maður tekinn út á nærbuxunum í handjárnum. Var það nauðsynlegt? „Nei, ég er nú bara með þetta til skoðunar og kannski blasir það nú við að það hafi ekki verið nauðsynlegt. Það hefði kannski mátt gefa viðkomandi tækifæri til þess að klæða sig. Við erum bara með það til skoðunar, akkúrat þann part af handtökunni,“ segir Grímur. Hann segist ekki hafa upplýsingar um það hvort að mennirnir hafi sýnt mótspyrnu við handtöku. Hann segir lögreglu ekki telja þá hættulega.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5. september 2023 12:14 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5. september 2023 12:14