Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 14:30 Ísak Bergmann í leik með Fortuna Dusseldorf Vísir/Getty Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Frá þessu greinir Thioune í samtali við þýska vefmiðilinn Bild en Ísak Bergmann gekk til liðs við Fortuna Dusseldorf, sem leikur í næst efstu deild í Þýskalandi, frá danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn. „Ég nudda stundum á mér augun til að kanna hvort ég sé að sjá rétt, ég er svo hissa að önnur lið skildu ekki hafa náð að næla í þennan leikmann á undan okkur.“ Daniel ThiouaneVísir/Getty Ísak sé algjör demantur fyrir þjálfara að vinna með. „Hann mun nýtast okkur afar vel á næstu mánuðum,“ segir Thioune en Ísak hefur átt lykilþátt í góðri byrjun Fortuna Dusseldorf á yfirstandandi tímabili í Þýskalandi, leikið fjóra leiki með liði Fortuna Dusseldorf og hefur í þeim leikjum gefið tvær stoðsendingar. Liðið er sem stendur í 4. sæti þýsku B-deildarinnar með 10 stig eftir fyrstu fimm leiki sína. Hinn tvítugi Ísak skipti yfir til Fortuna Dusseldorf eftir að tækifærin með aðalliði FC Kaupmannahafnar fóru að vera af skornum skammti. Hjá danska liðinu varð hann í tvígang danskur meistari og einu sinni danskur bikarmeistari, hefur leikið 61 leik með liðinu til þessa, skorað sjö mörk og gefið fimm stoðsendingar. Ísak á að baki 20 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hefur í þeim leikjum skorað þrjú mörk. Hann er uppalinn hjá ÍA á Akranesi og er sonur fyrrum atvinnu- og landsliðsmannsins Jóhannesar Karls Guðjónssonar sem er nú aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Þýski boltinn Danski boltinn ÍA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Frá þessu greinir Thioune í samtali við þýska vefmiðilinn Bild en Ísak Bergmann gekk til liðs við Fortuna Dusseldorf, sem leikur í næst efstu deild í Þýskalandi, frá danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn. „Ég nudda stundum á mér augun til að kanna hvort ég sé að sjá rétt, ég er svo hissa að önnur lið skildu ekki hafa náð að næla í þennan leikmann á undan okkur.“ Daniel ThiouaneVísir/Getty Ísak sé algjör demantur fyrir þjálfara að vinna með. „Hann mun nýtast okkur afar vel á næstu mánuðum,“ segir Thioune en Ísak hefur átt lykilþátt í góðri byrjun Fortuna Dusseldorf á yfirstandandi tímabili í Þýskalandi, leikið fjóra leiki með liði Fortuna Dusseldorf og hefur í þeim leikjum gefið tvær stoðsendingar. Liðið er sem stendur í 4. sæti þýsku B-deildarinnar með 10 stig eftir fyrstu fimm leiki sína. Hinn tvítugi Ísak skipti yfir til Fortuna Dusseldorf eftir að tækifærin með aðalliði FC Kaupmannahafnar fóru að vera af skornum skammti. Hjá danska liðinu varð hann í tvígang danskur meistari og einu sinni danskur bikarmeistari, hefur leikið 61 leik með liðinu til þessa, skorað sjö mörk og gefið fimm stoðsendingar. Ísak á að baki 20 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hefur í þeim leikjum skorað þrjú mörk. Hann er uppalinn hjá ÍA á Akranesi og er sonur fyrrum atvinnu- og landsliðsmannsins Jóhannesar Karls Guðjónssonar sem er nú aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins.
Þýski boltinn Danski boltinn ÍA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira