Fagnar innilega en spyr hvers vegna Hvalur 9 var ekki stöðvaður Oddur Ævar Gunnarsson og Telma Tómasson skrifa 14. september 2023 16:47 Valgerður Árnadóttir, talskona Hvalavina segir það ekki hafa verið fyrirséð að MAST myndi stöðva hvalveiðar. Vísir/Arnar Valgerður Árnadóttir, talsmaður Hvalavina, fagnar því að Matvælastofnun hafi tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar Hvals 8. Hún segist vona að þetta verði til þess að hinn hvalveiðibáturinn, Hvalur 9 verði einnig stöðvaður. Ákvörðunin hafi alls ekki verið fyrirséð. „Ég fagna því að þetta skip hafi verið stöðvað. Samt auðvitað spurði ég mig sjálfa strax að því af hverju bæði skipin hafi ekki verið stöðvuð og hef einhvern veginn ekki fengið skýringar á því,“ segir Valgerður í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið tilkynnti stofnunin um tímabundna stöðvun á veiðum Hvals 8 vegna alvarlegra brota á lögum um velferð dýra við veiðar á langreyði. Stöðvunin hefur gildi þar til úrbætur hafa farið fram og verið sannreyndar af Matvælastofnun og Fiskistofu. „En þetta eru stór tímamót, að MAST skuli yfirhöfuð nota þau verkfæri sem þau hafa til þess að framfylgja lögum um dýravelferð þannig að við fögnum því alveg innilega og vonum bara að þetta verði til þess að Hvalur 9 verði líka stöðvaður og að þetta verði til þess að hvalveiðar stöðvist til frambúðar.“ Valgerður segist fagna þessum áfanga. Þó segist hún ekki vita hver verði næstu skref. Hún voni það besta. Var þetta fyrirséð? „Nei, þetta var alls ekki fyrirséð. Samkvæmt okkar fólki og þeim sem hafa lesið reglugerðina þá einmitt virtust ekki vera viðurlög við því að brjóta lög í reglugerðinni sem við gátum séð en greinilega er eitthvað sem MAST telur sig geta gert samkvæmt nýrri reglugerð og það er bara mjög ánægjulegt að þau séu að gera það.“ Hvalveiðar Hvalir Dýr Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
„Ég fagna því að þetta skip hafi verið stöðvað. Samt auðvitað spurði ég mig sjálfa strax að því af hverju bæði skipin hafi ekki verið stöðvuð og hef einhvern veginn ekki fengið skýringar á því,“ segir Valgerður í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið tilkynnti stofnunin um tímabundna stöðvun á veiðum Hvals 8 vegna alvarlegra brota á lögum um velferð dýra við veiðar á langreyði. Stöðvunin hefur gildi þar til úrbætur hafa farið fram og verið sannreyndar af Matvælastofnun og Fiskistofu. „En þetta eru stór tímamót, að MAST skuli yfirhöfuð nota þau verkfæri sem þau hafa til þess að framfylgja lögum um dýravelferð þannig að við fögnum því alveg innilega og vonum bara að þetta verði til þess að Hvalur 9 verði líka stöðvaður og að þetta verði til þess að hvalveiðar stöðvist til frambúðar.“ Valgerður segist fagna þessum áfanga. Þó segist hún ekki vita hver verði næstu skref. Hún voni það besta. Var þetta fyrirséð? „Nei, þetta var alls ekki fyrirséð. Samkvæmt okkar fólki og þeim sem hafa lesið reglugerðina þá einmitt virtust ekki vera viðurlög við því að brjóta lög í reglugerðinni sem við gátum séð en greinilega er eitthvað sem MAST telur sig geta gert samkvæmt nýrri reglugerð og það er bara mjög ánægjulegt að þau séu að gera það.“
Hvalveiðar Hvalir Dýr Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira