Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Magnús Jochum Pálsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 16. september 2023 19:45 Bjarndís Helga Tómasdóttir, varaformaður Samtakanna '78, segir samstöðufundinn í kvöld hafa verið gríðarlega mikilvægan. Steingrímur Dúi Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. Umræðan undanfarna daga hefur að einhverju leyti snúist um kynfræðslu og hinsegin fræðslu í grunnskólum. Samtökin 78 hafa þar verið sökuð um að standa að baki innrætingu í grunnskólum og hefur umræðan bæði verið óvægin og einkennst af rangfærslum. Bjarndís Helga Tómasdóttir, varaformaður Samtakanna '78, segir samverustundina gríðarlega mikilvæga fyrir hinsegin fólk til að koma saman og finna gleðina í miðju bakslagi. „Þessi samverustund er gríðarlega mikilvæg fyrir hinsegin fólk, koma saman og finna að við erum ekki ein. Eins og þú segir þá hefur umræðan hefur verið virkilega gróf og hreinlega rætin,“ sagði Bjarndís í viðtali við fréttastofu. „Að koma svona saman, að finna gleðina sem fylgir því að vera hinsegin, það er vissulega líka gaman að vera hinsegin, vera með vinum sínum og hlusta á góða tónlist. Ég mundi segja að þetta væri gríðarlega mikilvægt enda Samtökin lengi verið öruggt athvarf fyrir hinsegin fólk,“ sagði hún. Þið hljótið að finna fyrir einhverju baklandi utan samtakanna þegar umræðan fer út á þennan almenna vettvang? „Við höfum verið að finna fyrir þessu bakslagi í að verða á þriðja ár. Eiginlega hefur það verið núna síðustu vikuna sem okkur líður eins og blaðran hafi sprungið og við virkilega finnum stuðninginn frá þessum áður þögla meirihluta sem við vitum að stendur með okkur. Það er gríðarlega mikilvægt að finna það,“ sagði Bjarndís. Umræðan er sennilega ekki að fara neitt, þið haldið bara ótrauð áfram? „Við vitum í mannréttindabaráttu að baráttan er aldrei búin. Henni er aldrei lokið. Við þurfum stöðugt að viðhalda og halda áfram. En ég veit ekki, ég er kannski óþarflega bjartsýn eftir kvöldið í kvöld, en ég vil trúa því að þessi áður þögli meirihluti skilji núna hversu mikilvægt það er að taka umræðuna og taka slaginn, vera með okkur í liði og leiðrétta allar þessar rangfærslur sem eru í gangi. Ég vil trúa því að það verði partur af samfélagsumræðunni í framhaldinu,“ sagði Bjarndís að lokum. Hinsegin Tengdar fréttir Blöskrar umfjöllun um pistil Páls í Morgunblaðinu: „Svona gera menn ekki“ Rektor Listaháskólans hefur beðið Morgunblaðið að birta ekki viðtal við sig sem átti að birta undir merki Dagmála eftir helgi. Blaðið birti í Staksteinum sínum í dag umfjöllun um pistil bloggarans Páls Vilhjálmssonar. Pistilinn kallar formaður Viðreisnar falsfréttir. 14. september 2023 18:39 Námsefni tekið úr samhengi og stillt upp á villandi hátt Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. 14. september 2023 16:56 Óupplýsti drengurinn sem bað guð um að láta sig ekki vera homma „Í ljósi mikillar upplýsingaóreiðu og heiftar sem ríkir núna gagnvart Samtökunum 78' og hinseginfræðslu í skólakerfinu langar mig að kynna ykkur fyrir sex ára barni.“ Svona hefst pistill leikarans Bjarna Snæbjörnssonar vegna umræðu um hinsegin fræðslu í skólakerfinu. 13. september 2023 13:32 Samtökin '78 hafi ekkert að gera með kynfræðslu Fræðslustýra Samtakanna '78 segir ekki rétt sem komið hefur fram í umræðum um kynfræðslu barna og unglinga á samfélagsmiðlum síðustu daga að samtökin fari með kynfræðslu í grunnskólum. Heitar umræður hafa skapast um kynfræðslu barna í grunnskólum og skjáskot úr kennsluefni sett fram á misvísandi hátt. 11. september 2023 16:00 Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Fleiri fréttir Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Sjá meira
Umræðan undanfarna daga hefur að einhverju leyti snúist um kynfræðslu og hinsegin fræðslu í grunnskólum. Samtökin 78 hafa þar verið sökuð um að standa að baki innrætingu í grunnskólum og hefur umræðan bæði verið óvægin og einkennst af rangfærslum. Bjarndís Helga Tómasdóttir, varaformaður Samtakanna '78, segir samverustundina gríðarlega mikilvæga fyrir hinsegin fólk til að koma saman og finna gleðina í miðju bakslagi. „Þessi samverustund er gríðarlega mikilvæg fyrir hinsegin fólk, koma saman og finna að við erum ekki ein. Eins og þú segir þá hefur umræðan hefur verið virkilega gróf og hreinlega rætin,“ sagði Bjarndís í viðtali við fréttastofu. „Að koma svona saman, að finna gleðina sem fylgir því að vera hinsegin, það er vissulega líka gaman að vera hinsegin, vera með vinum sínum og hlusta á góða tónlist. Ég mundi segja að þetta væri gríðarlega mikilvægt enda Samtökin lengi verið öruggt athvarf fyrir hinsegin fólk,“ sagði hún. Þið hljótið að finna fyrir einhverju baklandi utan samtakanna þegar umræðan fer út á þennan almenna vettvang? „Við höfum verið að finna fyrir þessu bakslagi í að verða á þriðja ár. Eiginlega hefur það verið núna síðustu vikuna sem okkur líður eins og blaðran hafi sprungið og við virkilega finnum stuðninginn frá þessum áður þögla meirihluta sem við vitum að stendur með okkur. Það er gríðarlega mikilvægt að finna það,“ sagði Bjarndís. Umræðan er sennilega ekki að fara neitt, þið haldið bara ótrauð áfram? „Við vitum í mannréttindabaráttu að baráttan er aldrei búin. Henni er aldrei lokið. Við þurfum stöðugt að viðhalda og halda áfram. En ég veit ekki, ég er kannski óþarflega bjartsýn eftir kvöldið í kvöld, en ég vil trúa því að þessi áður þögli meirihluti skilji núna hversu mikilvægt það er að taka umræðuna og taka slaginn, vera með okkur í liði og leiðrétta allar þessar rangfærslur sem eru í gangi. Ég vil trúa því að það verði partur af samfélagsumræðunni í framhaldinu,“ sagði Bjarndís að lokum.
Hinsegin Tengdar fréttir Blöskrar umfjöllun um pistil Páls í Morgunblaðinu: „Svona gera menn ekki“ Rektor Listaháskólans hefur beðið Morgunblaðið að birta ekki viðtal við sig sem átti að birta undir merki Dagmála eftir helgi. Blaðið birti í Staksteinum sínum í dag umfjöllun um pistil bloggarans Páls Vilhjálmssonar. Pistilinn kallar formaður Viðreisnar falsfréttir. 14. september 2023 18:39 Námsefni tekið úr samhengi og stillt upp á villandi hátt Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. 14. september 2023 16:56 Óupplýsti drengurinn sem bað guð um að láta sig ekki vera homma „Í ljósi mikillar upplýsingaóreiðu og heiftar sem ríkir núna gagnvart Samtökunum 78' og hinseginfræðslu í skólakerfinu langar mig að kynna ykkur fyrir sex ára barni.“ Svona hefst pistill leikarans Bjarna Snæbjörnssonar vegna umræðu um hinsegin fræðslu í skólakerfinu. 13. september 2023 13:32 Samtökin '78 hafi ekkert að gera með kynfræðslu Fræðslustýra Samtakanna '78 segir ekki rétt sem komið hefur fram í umræðum um kynfræðslu barna og unglinga á samfélagsmiðlum síðustu daga að samtökin fari með kynfræðslu í grunnskólum. Heitar umræður hafa skapast um kynfræðslu barna í grunnskólum og skjáskot úr kennsluefni sett fram á misvísandi hátt. 11. september 2023 16:00 Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Fleiri fréttir Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Sjá meira
Blöskrar umfjöllun um pistil Páls í Morgunblaðinu: „Svona gera menn ekki“ Rektor Listaháskólans hefur beðið Morgunblaðið að birta ekki viðtal við sig sem átti að birta undir merki Dagmála eftir helgi. Blaðið birti í Staksteinum sínum í dag umfjöllun um pistil bloggarans Páls Vilhjálmssonar. Pistilinn kallar formaður Viðreisnar falsfréttir. 14. september 2023 18:39
Námsefni tekið úr samhengi og stillt upp á villandi hátt Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. 14. september 2023 16:56
Óupplýsti drengurinn sem bað guð um að láta sig ekki vera homma „Í ljósi mikillar upplýsingaóreiðu og heiftar sem ríkir núna gagnvart Samtökunum 78' og hinseginfræðslu í skólakerfinu langar mig að kynna ykkur fyrir sex ára barni.“ Svona hefst pistill leikarans Bjarna Snæbjörnssonar vegna umræðu um hinsegin fræðslu í skólakerfinu. 13. september 2023 13:32
Samtökin '78 hafi ekkert að gera með kynfræðslu Fræðslustýra Samtakanna '78 segir ekki rétt sem komið hefur fram í umræðum um kynfræðslu barna og unglinga á samfélagsmiðlum síðustu daga að samtökin fari með kynfræðslu í grunnskólum. Heitar umræður hafa skapast um kynfræðslu barna í grunnskólum og skjáskot úr kennsluefni sett fram á misvísandi hátt. 11. september 2023 16:00