Uppfylltu skotpróf MAST og með hval í sigtinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. september 2023 13:35 Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, getur fagnað því að bæði hvalveiðiskipin mega veiða hval. Hvalveiðiskipin skjóta ekki marga hvali í viðbót í ár enda vertíðinni að ljúka vegna erfiðra veiðiskilyrða. Vísir/Vilhelm Hvalveiðiskipið Hvalur 8 er aftur haldið til veiða eftir að Matvælastofnun aflétti tímabundnu banni við veiðunum. Skotæfing til að sýna fram á hæfni skyttna á skipinu gekk vel í gær. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, segir að skotæfingin hafi gengið vel í gær. „Menn kunna þetta alveg,“ segir Kristján. Hvalur 8 sé búinn að veiða einn hval og á eftir öðrum, á öðrum tímanum í dag. Hvalveiðiskip Hvals hf. geta mest veitt tvo hvali áður en sigla þarf til hafnar í Hvalfirði. Hvalur 9 veiddi tvo hvali í gær og er í Hvalfirði. Kristján segir leiðindaveður í kortunum þannig að einhver tími líði áður en hann sigli á miðin á nýjan leik. „Það er mjög umhleypingasamt, ekki alveg það sem við óskum okkur,“ segir Kristján. Hann segir veiðarnar í gær hjá Hval 9 hafa gengið vel. Katrín Oddsdóttir lögmaður birti mynd á Facebook í dag sem hún segir sýna að hvalur sem veiddur var í gær hafi líklega verið skotinn tvisvar. Kristján þvertekur fyrir það. „Merkingarnar á hvalnum benda til þess að hann hafi verið skotinn tveimur skutlum og því augljóslega ekki dáið samstundis. Í þessu felst brot gegn lögum um velferð dýra,“ segir Katrín á FB-síðu sinni.CPWF UK „Það er rangt. Þau sjá það eitthvað illa. Linsunrnar eru orðnar eitthvað skakkar,“ segir Kristján. Hvalveiðarnar séu háðar góðu veðri og koma verður í ljós handan helgarinnar hvort farið verði aftur til veiða. Óðum styttist í lok vertíðar. „Nema það geri einhverja blíðu í byrjun október,“ segir Kristján. Ljóst er að aflinn í ár verður í kringum tíu prósent af kvótanum sem telur 160 hvali. Hvalveiðar Sjávarútvegur Hvalfjarðarsveit Hvalir Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, segir að skotæfingin hafi gengið vel í gær. „Menn kunna þetta alveg,“ segir Kristján. Hvalur 8 sé búinn að veiða einn hval og á eftir öðrum, á öðrum tímanum í dag. Hvalveiðiskip Hvals hf. geta mest veitt tvo hvali áður en sigla þarf til hafnar í Hvalfirði. Hvalur 9 veiddi tvo hvali í gær og er í Hvalfirði. Kristján segir leiðindaveður í kortunum þannig að einhver tími líði áður en hann sigli á miðin á nýjan leik. „Það er mjög umhleypingasamt, ekki alveg það sem við óskum okkur,“ segir Kristján. Hann segir veiðarnar í gær hjá Hval 9 hafa gengið vel. Katrín Oddsdóttir lögmaður birti mynd á Facebook í dag sem hún segir sýna að hvalur sem veiddur var í gær hafi líklega verið skotinn tvisvar. Kristján þvertekur fyrir það. „Merkingarnar á hvalnum benda til þess að hann hafi verið skotinn tveimur skutlum og því augljóslega ekki dáið samstundis. Í þessu felst brot gegn lögum um velferð dýra,“ segir Katrín á FB-síðu sinni.CPWF UK „Það er rangt. Þau sjá það eitthvað illa. Linsunrnar eru orðnar eitthvað skakkar,“ segir Kristján. Hvalveiðarnar séu háðar góðu veðri og koma verður í ljós handan helgarinnar hvort farið verði aftur til veiða. Óðum styttist í lok vertíðar. „Nema það geri einhverja blíðu í byrjun október,“ segir Kristján. Ljóst er að aflinn í ár verður í kringum tíu prósent af kvótanum sem telur 160 hvali.
Hvalveiðar Sjávarútvegur Hvalfjarðarsveit Hvalir Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira