„Munum taka íslensku geðveikina á þetta gegn Þýskalandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2023 21:05 Telma Ívarsdóttir stóð sig frábærlega í markinu Vísir/Pawel Cieslikiewicz Telma Ívarsdóttir, markmaður Íslands, var afar ánægð með að hafa haldið hreinu og náð í þrjú stig í fyrsta leik í Þjóðadeildinni. „Nei það er ekkert betra, “ sagði Telma Ívarsdóttir aðspurð hvort það væri eitthvað betra en að ná í 1-0 sigur á Laugadalsvelli. Þrátt fyrir að Wales hafi haldið betur í boltann þá fannst Telmu varnarleikurinn góður og gestirnir ógnuðu lítið markinu. „Við héldum ekki nógu mikið í boltann en þegar þær voru með boltann þá gerðu þær ekki neitt og þær opnuðu okkur aldrei og mér fannst við spila varnarleik upp á tíu.“ Í hálfleik sagði Telma að liðið vildi halda betur í boltann í síðari hálfleik og vanda sig meira þegar að boltinn væri innan liðs. „Við vorum að reyna að skerpa á því að halda betur í boltann og vera rólegri með boltann. Við vildum líka gera betur þegar við vorum með boltann og nýta þær stöður betur. En þær máttu alveg vera með boltann og þær gerðu ekkert þegar þær voru með boltann sem var fínt.“ „Við áttum fullt af föstum leikatriðum sem við erum sterkar í eins og við sýndum í kvöld. Við fengum dauðafæri í seinni hálfleik og við sýndum að þegar að við sækjum hratt á andstæðinginn þá getum við skorað.“ En hvað stóð upp úr fyrir markmanninn í þessum 1-0 sigri gegn Wales. „Að halda hreinu og vinna fyrsta leikinn í Þjóðadeildinni.“ Næsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi og Telma var spennt fyrir því verkefni og sagði að liðið myndi fara í þann leik til að vinna. „Við eigum eftir að fara yfir leikinn gegn Þýskalandi en við munum fara í þann leik eins og alla aðra og taka íslensku geðveikina á þetta og fara alla leið,“ sagði Telma að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
„Nei það er ekkert betra, “ sagði Telma Ívarsdóttir aðspurð hvort það væri eitthvað betra en að ná í 1-0 sigur á Laugadalsvelli. Þrátt fyrir að Wales hafi haldið betur í boltann þá fannst Telmu varnarleikurinn góður og gestirnir ógnuðu lítið markinu. „Við héldum ekki nógu mikið í boltann en þegar þær voru með boltann þá gerðu þær ekki neitt og þær opnuðu okkur aldrei og mér fannst við spila varnarleik upp á tíu.“ Í hálfleik sagði Telma að liðið vildi halda betur í boltann í síðari hálfleik og vanda sig meira þegar að boltinn væri innan liðs. „Við vorum að reyna að skerpa á því að halda betur í boltann og vera rólegri með boltann. Við vildum líka gera betur þegar við vorum með boltann og nýta þær stöður betur. En þær máttu alveg vera með boltann og þær gerðu ekkert þegar þær voru með boltann sem var fínt.“ „Við áttum fullt af föstum leikatriðum sem við erum sterkar í eins og við sýndum í kvöld. Við fengum dauðafæri í seinni hálfleik og við sýndum að þegar að við sækjum hratt á andstæðinginn þá getum við skorað.“ En hvað stóð upp úr fyrir markmanninn í þessum 1-0 sigri gegn Wales. „Að halda hreinu og vinna fyrsta leikinn í Þjóðadeildinni.“ Næsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi og Telma var spennt fyrir því verkefni og sagði að liðið myndi fara í þann leik til að vinna. „Við eigum eftir að fara yfir leikinn gegn Þýskalandi en við munum fara í þann leik eins og alla aðra og taka íslensku geðveikina á þetta og fara alla leið,“ sagði Telma að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira