„Munum taka íslensku geðveikina á þetta gegn Þýskalandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2023 21:05 Telma Ívarsdóttir stóð sig frábærlega í markinu Vísir/Pawel Cieslikiewicz Telma Ívarsdóttir, markmaður Íslands, var afar ánægð með að hafa haldið hreinu og náð í þrjú stig í fyrsta leik í Þjóðadeildinni. „Nei það er ekkert betra, “ sagði Telma Ívarsdóttir aðspurð hvort það væri eitthvað betra en að ná í 1-0 sigur á Laugadalsvelli. Þrátt fyrir að Wales hafi haldið betur í boltann þá fannst Telmu varnarleikurinn góður og gestirnir ógnuðu lítið markinu. „Við héldum ekki nógu mikið í boltann en þegar þær voru með boltann þá gerðu þær ekki neitt og þær opnuðu okkur aldrei og mér fannst við spila varnarleik upp á tíu.“ Í hálfleik sagði Telma að liðið vildi halda betur í boltann í síðari hálfleik og vanda sig meira þegar að boltinn væri innan liðs. „Við vorum að reyna að skerpa á því að halda betur í boltann og vera rólegri með boltann. Við vildum líka gera betur þegar við vorum með boltann og nýta þær stöður betur. En þær máttu alveg vera með boltann og þær gerðu ekkert þegar þær voru með boltann sem var fínt.“ „Við áttum fullt af föstum leikatriðum sem við erum sterkar í eins og við sýndum í kvöld. Við fengum dauðafæri í seinni hálfleik og við sýndum að þegar að við sækjum hratt á andstæðinginn þá getum við skorað.“ En hvað stóð upp úr fyrir markmanninn í þessum 1-0 sigri gegn Wales. „Að halda hreinu og vinna fyrsta leikinn í Þjóðadeildinni.“ Næsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi og Telma var spennt fyrir því verkefni og sagði að liðið myndi fara í þann leik til að vinna. „Við eigum eftir að fara yfir leikinn gegn Þýskalandi en við munum fara í þann leik eins og alla aðra og taka íslensku geðveikina á þetta og fara alla leið,“ sagði Telma að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
„Nei það er ekkert betra, “ sagði Telma Ívarsdóttir aðspurð hvort það væri eitthvað betra en að ná í 1-0 sigur á Laugadalsvelli. Þrátt fyrir að Wales hafi haldið betur í boltann þá fannst Telmu varnarleikurinn góður og gestirnir ógnuðu lítið markinu. „Við héldum ekki nógu mikið í boltann en þegar þær voru með boltann þá gerðu þær ekki neitt og þær opnuðu okkur aldrei og mér fannst við spila varnarleik upp á tíu.“ Í hálfleik sagði Telma að liðið vildi halda betur í boltann í síðari hálfleik og vanda sig meira þegar að boltinn væri innan liðs. „Við vorum að reyna að skerpa á því að halda betur í boltann og vera rólegri með boltann. Við vildum líka gera betur þegar við vorum með boltann og nýta þær stöður betur. En þær máttu alveg vera með boltann og þær gerðu ekkert þegar þær voru með boltann sem var fínt.“ „Við áttum fullt af föstum leikatriðum sem við erum sterkar í eins og við sýndum í kvöld. Við fengum dauðafæri í seinni hálfleik og við sýndum að þegar að við sækjum hratt á andstæðinginn þá getum við skorað.“ En hvað stóð upp úr fyrir markmanninn í þessum 1-0 sigri gegn Wales. „Að halda hreinu og vinna fyrsta leikinn í Þjóðadeildinni.“ Næsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi og Telma var spennt fyrir því verkefni og sagði að liðið myndi fara í þann leik til að vinna. „Við eigum eftir að fara yfir leikinn gegn Þýskalandi en við munum fara í þann leik eins og alla aðra og taka íslensku geðveikina á þetta og fara alla leið,“ sagði Telma að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn