Henti jógúrti í hús og aðrir reyktu kannabis í ruslageymslu Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 23. september 2023 07:35 Tilkynnt var um líkamsárás í miðbænum í nótt. Vísir/Vilhelm Gærkvöldið og nóttin voru nokkuð annasöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í miðbænum.Meðal annarra verkefna voru útköll vegna manns sem henti jógúrti í hús og annarra sem reyktu kannabis í ruslageymslu. Flestum verkefnum sinnti Stöð 1, sem þjónustar Miðborg, Austur-og Vesturbæ auk Seltjarnarness. Ökumaður rafmagnshlaupahjóls var fluttur slasaður á slysadeild eftir fall, og þá ók annar ökumaður á umferðarskilti. Sá lét sig hverfa áður en lögregla kom á vettvang. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í miðbænum en ekki liggja fyrir nánari upplýsingar varðandi það mál. Þá sinnti lögreglan hefðbundnum verkefnum sem tengdust fíkniefna- og ölvunarakstri, þjófnaði og útköllum vegna samkvæmishávaða. Stöð 3 sem tilheyrir Kópavogi og Breiðholti barst tilkynning um að þrír aðilar hefðu ráðist á einn mann. Lögregla fór á vettvang en gerendur voru farnir á brott. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna farþega í annarlegu ástandi. Hann afþakkaði aðstoð lögreglu þegar farþeginn fór loks út úr bifreiðinni. Ekki var margt annað fréttnæmt í dagbók lögreglu fyrir utan að Stöð 4 sinnti útkalli þar sem tilkynnt var um aðila henda jógúrti í hús og öðru þar sem tilkynnt var um þrjá aðila reykja kannabis í ruslageymslu, en þeir voru farnir þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Sjá meira
Flestum verkefnum sinnti Stöð 1, sem þjónustar Miðborg, Austur-og Vesturbæ auk Seltjarnarness. Ökumaður rafmagnshlaupahjóls var fluttur slasaður á slysadeild eftir fall, og þá ók annar ökumaður á umferðarskilti. Sá lét sig hverfa áður en lögregla kom á vettvang. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í miðbænum en ekki liggja fyrir nánari upplýsingar varðandi það mál. Þá sinnti lögreglan hefðbundnum verkefnum sem tengdust fíkniefna- og ölvunarakstri, þjófnaði og útköllum vegna samkvæmishávaða. Stöð 3 sem tilheyrir Kópavogi og Breiðholti barst tilkynning um að þrír aðilar hefðu ráðist á einn mann. Lögregla fór á vettvang en gerendur voru farnir á brott. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna farþega í annarlegu ástandi. Hann afþakkaði aðstoð lögreglu þegar farþeginn fór loks út úr bifreiðinni. Ekki var margt annað fréttnæmt í dagbók lögreglu fyrir utan að Stöð 4 sinnti útkalli þar sem tilkynnt var um aðila henda jógúrti í hús og öðru þar sem tilkynnt var um þrjá aðila reykja kannabis í ruslageymslu, en þeir voru farnir þegar lögregla kom á vettvang.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Sjá meira