Orri og liðsfélagar hans lentu í ógeðfelldri uppákomu í Brøndby í gær Aron Guðmundsson skrifar 25. september 2023 11:01 Orri Óskarsson í leik með FC Kaupmannahöfn Vísir/Getty Dauðum rottum var kastað inn á völlinn er Brøndby og FC Kaupmannahöfn áttust við í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Það er Ekstra Bladet sem greinir frá en leikurinn fór fram á heimavelli Brøndby og lauk með 3-2 sigri FC Kaupmannahafnar sem situr nú með þriggja stiga forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Brøndby er nú með málið til skoðunar en miklar líkur eru taldar á því að á bak við þetta athæfi standi stuðningsmenn Brøndby. Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Óskarsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, kom inn á sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks í gær og átti hann stoðsendinguna í öðru marki liðsins. Ótrúlegt en satt þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem dauðar rottur koma við sögu í viðureign Brøndby og FC Kaupmannahafnar. Samskonar atvik átti sér stað í viðureign liðanna árið 2017. ROTTEKAST IGEN AD!Der blev igen i dag kastet døde rotter på banen på Brøndby Stadion (Sydenden).Det er så helt igennem frastødende.Hos BIF har pressechefen tilsyneladende ikke hørt om episoden. Det er jo i sig selv bekymrende.Foto: Privat.#fcklive #sldk pic.twitter.com/VfMJWDEOog— Copenhagen Sundays (@CphSundays) September 24, 2023 Danski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Það er Ekstra Bladet sem greinir frá en leikurinn fór fram á heimavelli Brøndby og lauk með 3-2 sigri FC Kaupmannahafnar sem situr nú með þriggja stiga forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Brøndby er nú með málið til skoðunar en miklar líkur eru taldar á því að á bak við þetta athæfi standi stuðningsmenn Brøndby. Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Óskarsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, kom inn á sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks í gær og átti hann stoðsendinguna í öðru marki liðsins. Ótrúlegt en satt þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem dauðar rottur koma við sögu í viðureign Brøndby og FC Kaupmannahafnar. Samskonar atvik átti sér stað í viðureign liðanna árið 2017. ROTTEKAST IGEN AD!Der blev igen i dag kastet døde rotter på banen på Brøndby Stadion (Sydenden).Det er så helt igennem frastødende.Hos BIF har pressechefen tilsyneladende ikke hørt om episoden. Det er jo i sig selv bekymrende.Foto: Privat.#fcklive #sldk pic.twitter.com/VfMJWDEOog— Copenhagen Sundays (@CphSundays) September 24, 2023
Danski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira