Jökull: Emil á að koma til greina í landsliðið Dagur Lárusson skrifar 28. september 2023 21:49 Jökull Elísabetarson. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn KR í Bestu deild karla í kvöld. „Þetta var auðvitað bara frábær leikur hjá okkur allt frá upphafi leiks,“ byrjaði Jökull Elísabetarson að segja eftir leik. „Síðan er það auðvitað bara algjör heiður að fá að spila fyrir þetta fólk hérna í stúkunni sem hætti ekki að syngja frá fyrstu mínútu leiksins. Það er galið að vera með þetta fólk hérna, þetta gefur okkur rosalega mikið inn á vellinum,,“ hélt Jökull áfram að segja. Stjarnan skoraði fyrra mark sitt snemma leiks og vildi Jökull meina að það hafi sett tóninn. „Það var mjög mikilvægt og við gerðum það líka mjög vel. Við vissum nákvæmlega hvernig við ætluðum að spila ef þeir ætluðu að pressa okkur og við vissum líka hvernig við ætluðum að gera þetta ef þeir ætluðu að liggja þannig við vorum við öllu búnir.“ Jökull talaði síðan aðeins um Emil Atlason sem skoraði bæði mörk Stjörnunnar en hann vill meina að Emil eigi að vera í næsta landsliðshóp. „Ef ég fæ að tala aðeins um Emil sérstaklega að þá vil ég meina að hann eigi að koma til greina í næsta landsliðshóp. Hann hefur allt sem framherji þarf til þess að spila fyrir landsliðið. Hann er með hraðann, hann er með góð skot, hann getur haldið boltanum, mikill liðsmaður og vinnur því vel fyrir liðið og fyrir mér hljómar það eins og einhver sem landsliðið getur nýtt sér, “ endaði Jökull á að segja. Emil Atlason að fagnaVísir / Anton Brink Besta deild karla Stjarnan KR Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
„Þetta var auðvitað bara frábær leikur hjá okkur allt frá upphafi leiks,“ byrjaði Jökull Elísabetarson að segja eftir leik. „Síðan er það auðvitað bara algjör heiður að fá að spila fyrir þetta fólk hérna í stúkunni sem hætti ekki að syngja frá fyrstu mínútu leiksins. Það er galið að vera með þetta fólk hérna, þetta gefur okkur rosalega mikið inn á vellinum,,“ hélt Jökull áfram að segja. Stjarnan skoraði fyrra mark sitt snemma leiks og vildi Jökull meina að það hafi sett tóninn. „Það var mjög mikilvægt og við gerðum það líka mjög vel. Við vissum nákvæmlega hvernig við ætluðum að spila ef þeir ætluðu að pressa okkur og við vissum líka hvernig við ætluðum að gera þetta ef þeir ætluðu að liggja þannig við vorum við öllu búnir.“ Jökull talaði síðan aðeins um Emil Atlason sem skoraði bæði mörk Stjörnunnar en hann vill meina að Emil eigi að vera í næsta landsliðshóp. „Ef ég fæ að tala aðeins um Emil sérstaklega að þá vil ég meina að hann eigi að koma til greina í næsta landsliðshóp. Hann hefur allt sem framherji þarf til þess að spila fyrir landsliðið. Hann er með hraðann, hann er með góð skot, hann getur haldið boltanum, mikill liðsmaður og vinnur því vel fyrir liðið og fyrir mér hljómar það eins og einhver sem landsliðið getur nýtt sér, “ endaði Jökull á að segja. Emil Atlason að fagnaVísir / Anton Brink
Besta deild karla Stjarnan KR Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira